Þrjú á palli – Efni á plötum

Þrjú á palli – …eitt sumar á landinu bláa
Útgefandi: SG-hljómplötur / Steinar
Útgáfunúmer: SG 025 / SGCD 025
Ár: 1970 / 1992
1. …sem kóngur ríkti hann
2. Hæ, hoppsa-sí
3. Hífum í, bræður
4. Hásætisræða Jörundar
5. Hæ, hoppsa-sa
6. Í sal hans hátignar
7. Ó, ég dái þig
8. Vöggusöngur Völu
9. Barbara
10. Landreisa Jörundar
11. Sígur að kveldi
12. Djúpt á meðal dauðra
13. …eitt sumar á landinu bláa

Flytjendur:
Troels Bendtsen – gítar og söngur
Edda Þórarinsdóttir – söngur
Helgi R. Einarsson – gítar og söngur


Þrjú á palli – Við höldum til hafs á ný
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 028
Ár: 1970
1. Við höldum til hafs á ný
2. Síðasti Skotaprins
3. Óðurinn um hann Angantý
4. Í skini morgunsólar
5. Þvílík er ástin
6. Óðurinn um árans kjóann hann Jóhann
7. Svona er að vera siðprúð
8. Halí-a-hó
9. Þungt ymur Þorrinn
10. Brúðkaupsveizla Villa kokks og Dómhildar
11. Hví ertu svona breyttur?
12. Blakkur

Flytjendur:
Troels Bendtsen – gítar og söngur
Edda Þórarinsdóttir – söngur
Helgi R. Einarsson – söngur og gítar
Halldór Kristinsson – gítar
Anna Ingvarsdóttir – [?]
Gunnar Björnsson – [?]
Guðmndur R. Einarsson – [?]
Jóhannes Eggertsson – harmonikka
Páll Einarsson – [?]
Úlfar Sigmarsson – [?]
Þórarinn Ólafsson – [?]
Ríkarður Örn Pálsson – kontrabassi


Þrjú á palli – Þrjú á palli: Ljóð Jónasar Árnasonar við erlend þjóðlög
Útgefandi: SG-hljómplötur / Sena 
Útgáfunúmer: SG 036 / SCD 479
Ár: 1971 og 1979 / 2011
1. Þjóðsaga
2. Þegar sérðu bylgjur brotna
3. Óður til hreystinnar
4. Hin svarta Satans hjörð
5. Hinn sigurglaði sveinn
6. Klara Klara
7. Lífið er lotterí
8. Efemía
9. Mjöll á furugrein
10. Dirrindí
11. Gvendur í Bakkabót
12. Þorrablót

Flytjendur:
Troels Bendtsen – söngur og gítar
Edda Þórarinsdóttir – söngur
Halldór Kristinsson – söngur og gítar
Ríkarður Örn Pálsson – bassi


Þrjú á palli – Hátíð fer að höndum ein: Folksongs of Iceland
Útgefandi: SG-hljómplötur / Spor / Íslenskir tónar
Útgefandi: SG – 040 / SGCD 040 / SGCD 040
Ár: 1971 / 1994 / 2003
1. Hátíð fer að höndum ein
2. Það á að gefa börnum brauð
3. Borinn er sveinn í Betlehem
4. Gilsbakkaþula
5. Með gleðiraust og helgum hljóm
6. Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla
7. Englasveit kom af himnum há
8. Immanúel oss í nátt
9. Frábæra-bæra
10. Grýlukvæði
11. Frelsarinn er oss fæddur nú
12. Góða veislu gjöra skal

Flytjendur:
Troels Bendtsen – söngur og gítar
Edda Þórarinsdóttir – söngur
Halldór Kristinsson – söngur og gítar
Ríkarður Örn Pálsson – kontrabassi
Claes Hellman – flauta


Þrjú á palli – Icelandic Folksongs
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 064
Ár: 1973
1. Ásudans
2. Vögguvísur
3. Eitt sinn fór ég yfir Rín
4. Einbúavísur
5. Lilja
6. Ólafur liljurós
7. Krummavísur
8. Gekk ég mig á græna slóð
9. Taflkvæði
10. Grafskrift
11. Drykkuvísur
12. Paurhildardrápa

Flytjendur:
Troels Bendtsen – söngur og gítar
Edda Þórarinsdóttir – söngur
Halldór Kristinsson – söngur og gítar
Jón Sigurðsson – kontrabassi


Þrjú á palli ásamt Sólskinskórnum – Ný barnaljóð Jónasar Árnasonar
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgefandi: SG – 081
Ár: 1975
1. Syngjandi hér – syngjandi þar
2. Kálfurinn á Kálfagilsá
3. Dátt er blessað lognið
4. Amma og draugarnir
5. Langi-Mangi Svanga-Mangason
6. Tjörnin og heimshöfin
7. Kópurinn Kobbi
8. Undrastrákurinn Óli
9. Hættu að gráta
10. Vísnaball
11. Sumar í sveitinni okkar
12. Leikurinn er alltaf eins

Flytjendur;
Troel Bendtsen – söngur og gítar
Edda Þórarinsdóttir – söngur
Halldór Kristinsson – söngur og gítar
Jón Sigurðsson – bassi
Sólskinskórinn söngur undir stjórn Magnúsar Péturssonar:
– Hanna Ólafsdóttir
– Oddný Þóra Óladóttir
– Hanna Charlotta Jónsdóttir
– Hildur Waltersdóttir
– Erna Svala Ragnarsdóttir
– Guðrún Birgisdóttir
– Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
– Arndís Á. Fannberg
– Ólöf Finnsdóttir
– Arndís Jóhanna Arnórsdóttir
– Halla Kristjana Ólafsdóttir
– Hanna Valdís Guðmundsdóttir
– Sólveig Jóhannesdóttir


Þrjú á palli – Tekið í blökkina: Þrjú á palli syngja sjómannakvæði eftir Jónas Árnason
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 099
Ár: 1976
1. Riggarobb
2. Þetta er nóg
3. Kútter Sigurfari
4. Víst er svo
5. Alli Jó
6. Í Kolluál
7. Bíldudals-Kata
8. Hríseyjar-Marta
9. Hoffmannshnefar
10. Það var hann Binni í Gröf
11. Metta mittisnetta
12. Þegar þeir jörðuðu Jóngeir

Flytjendur:
Troel Bendtsen – söngur og gítar
Edda Þórarinsdóttir – söngur
Halldór Kristinsson – söngur og gítar
Jón Sigurðsson – bassi
Grettir Björnsson – harmonikka
Stefán Stephensen – óbó
Jón Sigurbjörnsson – flauta
Sigurður Rúnar Jónsson – fiðla
Helgi Guðmundsson – munnharpa
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur undir


Þrjú á palli – Lífið er lotterí: Þjóðlög við texta Jónasar Árnasonar
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 078
Ár: 2002
1. Lífið er lotterí
2. Ribbarobb
3. Kútter Sigurfari
4. Þjóðsaga
5. Mjöll á furugrein
6. Alli Jó
7. Dirrindí
8. Í Kolluál
9. Þetta er nóg
10. Við höldum til hafs á ný
11. Hinn sigurglaði sveinn
12. Sem kóngur ríkti hann
13. Vöggusöngur Völu
14. Í sal hans hátignar
15. Brúðkaupsveisla Villa kokks og Dómhildar
16. Víst er svo
17. Óðurinn um árans kjóann, hann Jóhann
18. Gvendur í Bakkabót
19. Svona er að vera siðprúð
20. Klara, Klara
21. Þungt ymur þorrinn
22. Bíldudals-kata
23. Þegar þeir jörðuðu Jóngeir
24. Það var hann Binni í Gröf

Flytjendur:
[sjá viðkomandi plötur]