Gítartónleikar Bjössa Thor í Salnum 30. september

Gítarleikarinn Björn Thoroddsen efnir til sannkallaðar gítarveislu í Salnum í Kópavogi 30. september næstkomandi en í haust eru 10 ár liðin frá því að Björn hélt fyrstu gítarhátíðina undir nafninu Guitarama. Síðan þá hefur hann stjórnað gítarhátíðum víða um lönd og spilað með mörgum þekktustu gítarleikunum samtímans. Á tónleikunum í Salnum verða íslenskir gítarleikarar í…

Afmælisbörn 11. september 2017

Glatkistan hefur að geyma eitt tónlistartengt afmælisbarn á þessum degi. Ásthildur Cesil Þórðardóttir tónlistarkona og garðyrkjufræðinugr er sjötíu og þriggja ára gömul í dag. Ásthildur starfaði með fjölmörgum hljómsveitum á Ísafirði á árum áður, þeirra á meðal má nefna Aðild, Gancia og Sokkabandið en einnig söng hún um tíma með hljómsveitum Baldurs Geirmundssonar (BG) og…