Óðinn Valdimarsson – Efni á plötum

Helena Eyjólfsdóttir og Óðinn Valdimarsson [ásamt Atlantic kvartettnum] [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-1000 Ár: 1958 1. Manstu ekki vina 2. Ó nei 3. Enn á ný 4. Ég á mér draum Flytjendur: Helena Eyjólfsdóttir – söngur Óðinn Valdimarsson – söngur Atlantic kvartettinn: – Ingimar Eydal – harmonikka, píanó og raddir – Finnur Eydal –…

Óðinn Valdimarsson (1937-2001)

Nafn Óðins Valdimarssonar hefur á allra síðustu árum tengst laginu Er völlur grær (Ég er kominn heim) en þessi magnaði söngvari söng mun fleiri lög sem náðu miklum vinsældum og segja má að flest það sem hann kom nálægt á yngri árum hafi orðið sígilt og heyrist reglulega á öldum ljósvakans. Ævi Óðins var hins…

Ó.M. kvartettinn (1961-62)

Hljómsveitin Ó.M. kvartettinn (reyndar ýmist nefndur kvartett eða kvintett) starfaði um tveggja ára skeið á fyrri hluta sjöunda áratugarins. Sveitin var danshljómsveit í anda þess tíma og var Oddrún Kristófersdóttir söngkona frá stofnun sumarið 1961 en Agnes Ingvarsdóttir tók síðan við hennar hlutverki í ársbyrjun 1962. Aðrir meðlimir sveitarinnar voru hljómsveitarstjórinn og píanóleikarinn Ólafur Már…

Ó.B. kvintettinn (1965)

Ó.B. kvintettinn var skammlíf sveit, starfandi um miðjan sjöunda áratug tuttugustu aldar. Ólafur Benediktsson stofnaði og starfrækti þessa sveit 1965. Janis Carol var söngkona hennar en hún var einmitt kærasta Ólafs. Þorkell Snævar Árnason var gítarleikari í þessari sveit en ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um sveitina eða hversu lengi hún starfaði.

Óðmenn – Efni á plötum

Óðmenn [ep] Útgefandi: Óðmenn Útgáfunúmer: ODEP 001 Ár: 1967 1. Tonight is the end 2. Íslenzkt sumarkvöld 3. Í nótt sem leið 4. Án þín Flytjendur: Jóhann G. Jóhannsson – bassi og söngur Pétur Östlund – trommur Eiríkur Jóhannsson – gítar Valur Emilsson – gítar Rúnar Georgsson – saxófónn Magnús Kjartansson – trompet Óðmenn –…

Óðmenn (1966-68 / 1969-70)

Óðmenn voru í raun tvær hljómsveitir þó að hér sé fjallað um hana sem eina, Jóhann G. Jóhannsson myndaði þær báðar en þær voru að öðru leyti alls óskyldar, bæði meðlima- og tónlistarlega séð. Síðari útgáfa hennar var að mörgu leyti frumkvöðlasveit í margs konar skilningi og starfaði að flestra mati í allt of skamman…

Óðinn G. Þórarinsson – Efni á plötum

Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Við tónanna klið: Lög Óðins G. Þórarinssonar Útgefandi: Japis Útgáfunúmer: JAP9753-2 Ár: 1997 1. Síðasti dansinn 2. Afmæliskveðjan 3. Kominn heim 4. Heillandi vor 5. Dagbók sjómannsins 6. Inga Stína 7. Þá og nú 8. Við mættumst til að kveðja 9. Nú liggur vel á mér 10. Haust fyrir austan 11.…

Óðinn G. Þórarinsson (1932-)

Nafn Óðins G. Þórarssonar tónskálds og harmonikkuleikara er ekki það þekktasta í íslenskri tónlist en hann hefur samið fjöldann allan af lögum sem eru þekkt, þekktast þeirra allra er þó vafalaust lagið Nú liggur vel á mér. Óðinn Gunnar Þórarinsson fæddist 1932 austur á Fáskrúðsfirði en flutti þrettán ára gamall með fjölskyldu sinni til Akraness…

Ólafía (1972)

Hljómsveit var starfandi á höfuðborgarsvæðinu árið 1972 undir nafninu Ólafía. Allar upplýsingar um þessa sveit eru vel þegnar sem og um aðra sveit sem hugsanlega var starfandi um svipað leyti eða örlítið fyrr undir sama nafni, á Húsavík.

Ógleði (1982)

Heimild segir að árið 1982 hafi verið starfandi pönksveit sem hét Ógleði. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit en Jón Gnarr hefur sagt frá því blaðaviðtali að hann hafi verið í hljómsveit með þessu sama nafni. Að öllum líkindum er um sömu sveit að ræða og nánari upplýsingar um þessa sveit óskast…

Ófétin – Efni á plötum

Ófétin – Þessi ófétis jazz! Útgefandi: Jazzvakning Útgáfunúmer: JV 005 Ár: 1985 1. Gustur 2. Þessi ófétis jazz 3. Vor hinsti dagur er hniginn 4. Suss 5. Stríðsdans 6. Managua 7. Eina sölsu með öllu Flytjendur: Eyþór Gunnarsson – hljómborð Tómas R. Einarsson – bassi Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur Rúnar Georgsson – saxófónn…

Ófétin (1985-86)

Djasssveitin Ófétin var sett á laggirnar í tilefni af tíu ára afmæli Jazzvakningar sumarið 1985 og lék sveitin á afmælishátíð tengdri henni, og eitthvað áfram fram á mitt sumarið 1986. Af sama tilefni var gefin út plata með sveitinni en hún bar titilinn Þessi ófétis jazz! sem var bein skírskotun í leikrit Halldórs Laxness, Straumrof.…

Afmælisbörn 14. september 2017

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Anna Vilhjálms söngkona með meiru á sjötíu og tveggja ára afmæli í dag. Auk þess að syngja með ýmsum þekktum söngvurum á plötum á sjötta áratugnum gaf hún sjálf út sólóplötuna Frá mér til þín (1991) þar sem m.a. er að finna stórsmellinn Fráskilin að vestan en…