Afmælisbörn 14. janúar 2019

Í dag eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar tvö: Mývetningurinn Stefán Jakobsson er þrjátíu og níu ára gamall í dag. Stjarna hans hefur risið hátt á síðustu árum, bæði sem söngvari hljómsveitarinnar Dimmu en einnig almennt fyrir söngverkefni sín s.s. Föstudagslögin, þá hefur hann sent frá sér sólóplötu. Stefán sem er af miklum tónlistarættum, er og hefur…