Bull og villimenn (1984)
Hljómsveitin Bull og villimenn var skammlíf sveit starfandi árið 1984 sem kom fram opinberlega í eitt skipti. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Hannes A. Jónsson trommuleikari og Sigurbjörn R. Úlfarsson bassaleikari sem höfðu verið saman í Nefrennsli og Phobiu, Kristján Hauksson gítarleikari og Eiríkur Einarsson (Eiki Einars) söngvari og gítarleikari. Ekki liggja fyrir upplýsingar hvort fleiri…