Burning eyes (2000)

Hljómsveitin Burning eyes var partur af hardcore rokk senunni í kringum síðustu aldmót.

Sveitin starfaði árið 2000 og var úr Mosfellbænum en ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um meðlimi hennar utan þess að um tíma var bassaleikari í henni að nafni Erla [?] og svo annar bassaleikari að nafni Teitur.

Allar frekari upplýsinga um þessa sveit er óskað.