Ást
Ást (Lag / texti: Kristján Viðar Haraldsson / Kristján Viðar Haraldsson og Felix Bergsson) Klukkan er tvö, síminn hringir. Ég tek upp tólið og svara, það ert þú, það ert þú og ég heyri gama vælutóninn: Talaðu við mig, hlustaðu á mig. Komdu til mín, leggstu hjá mér, elskaðu mig, ég elska þig. Ást, hvað…