Ráðskonuræll

Ráðskonuræll
(Lag / texti: Valdimar J. Auðunsson / Kristjana Unnur Valdimarsdóttir)
 
Í sveit er sælt að vera
og stöðugt nóg að gera þar,
eltast þarf við skjáturnar
svo lítið er um fír.
Gott er þá að hafa
góða konu til að skrafa við
sem gefur manni hlýju og yl,
já konu vil ég óska mér.

Hún þrifin þarf að vera
og þrýstinn barm að bara vel
geysilega eftirlát
og undirgefin mér.
Helst hún þyrfti að kunna
að metta marga munnana.
Staga, bæta, saum föt
því marga krakkar eiga vil.

Á laugardögum læðist ég á böllin út í sveit,
leitandi að góðum kvenkosti.
Þar lít ég yfir kvenhópinn
og reyni að velja hér,
kvenmann sem að myndi duga mér.

Í sveit er sælt að vera
og stöðugt nóg að gera þar.
Eltast þarf við skjáturnar
svo lítið er um frí.
Gott er þá að hafa
góða konu til að skrafa við
sem gefur manni hlýju og yl,
já konu vil ég óska mér.

[af plötunni Valdimar J. Auðunsson – Ástartöfrar]