Aldrei einn á ferð

Aldrei einn á ferð
(Lag / texti: Rodgers & Hammerstein / höfundur óþekktur)

Meðan veðrið er stætt
berðu höfuðið hátt
og hræðstu eigi skugga á leið.
Bak við dimmasta él
glitrar lævirkjans ljóð
upp við ljóshvolfin björt og heið
þó steypist í gegn
þér stormur og regn
og þó byrðin sé þung sem þú berð,
þá stattu fast og vit fyrir víst,
þú ert aldrei einn á ferð.

[af plötunni Minningar – ýmsir]