Afmælisbörn 5. desember 2019

Þá er komið að afmælisbörnum Glatkistunnar en að þessu sinni eru tvö á skrá: Lýður Árnason læknir og tónlistarmaður frá Flateyri er fimmtíu og sjö ára gamall, hann hefur komið víða við á tónlistarferli sínum, verið í hljómsveitum á borð við Kartöflumúsunum, Vítamíni, Grjóthruni í Hólahreppi og Göglum svo fáeinar séu nefndar. Hann var einnig…