Músíktilraunir [tónlistarviðburður] (1982-)
Músíktilraunir hafa verið haldnar síðan árið 1982 og hafa verið frá upphafi kjörinn vettvangur og stökkpallur fyrir ungt tónlistarfólk sem vill koma sér á kortið. Fjölmargar þeirra sveita sem hafa sigrað tilraunirnar hafa nýtt sér sigurinn og jafnvel öðlast allt að heimsfrægð fyrir, margar þeirra hafa gefið út plötur og starfað við miklar vinsældir og…