Oddgeir Kristjánsson (1911-66)
Fá nöfn eru jafn samofin þjóðhátíðarmenningu Vestmanneyinga og nafn Oddgeirs Kristjánssonar en hann er löngu orðinn þekktur sem eins konar tákn fyrir Eyjalögin enda samdi hann mörg af þeim þekktustu og nægir þar að nefna lög eins og ég Ég veit þú kemur, Gamla gatan, Blítt og létt og Bjarta vonir vakna svo aðeins fáein…