Afmælisbörn 31. desember 2019

Eitt afmælisbarn kemur við sögu á þessum síðasta degi ársins: Gísli Þór Gunnarsson trúbador (G.G. Gunn) er sextíu og eins árs gamall í dag, Gísli er ef til vill ekki meðal þekktustu tónlistarmanna Íslands en eftir hann liggja þó sex útgáfur í formi kassettna. Gísli starfaði um tíma sem dagskrárgerðarmaður í útvarpi en hefur lítið…