Afmælisbörn 29. janúar 2022

Tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum eru skráð hjá Glatkistunni á þessum degi: Stefán Sigurjónsson skósmiður og tónlistarmaður í Vestmannaeyjum er sextíu og átta ára gamall í dag. Stefán sem er fæddur og uppalinn í Flóanum nam klarinettuleik á sínum yngri árum en hefur allan sinn starfsaldur rekið skóvinnustofu, fyrst á Selfossi en síðan í Vestmannaeyjum. Í…