Skurk (1988-93 / 2011-)
Rokksveitin Skurk frá Akureyri hefur starfað frá því undir lok níunda áratugar síðustu aldar en þó langt frá því samfellt, sveitin var endurreist á nýrri öld eftir hátt í tveggja áratuga hlé en hefur á síðara starfsskeiði sínu sent frá sér tvær skífur. Skurk var angi af mikilli rokkbylgju eða vakningu sem gekk yfir norðanvert…