Skólakór Garðabæjar – Efni á plötum

Skólakór Garðabæjar – [snælda]
Útgefandi: Skólakór Garðabæjar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: [engar upplýsingar]
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
Skólakór Garðabæjar – söngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Skólakór Garðabæjar – Skólakór Garðabæjar
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: KALP 56
Ár: 1978
1. Með gleðiraust og helgum hljóm
2. Það á að gefa börnum brauð
3. María í skóginum
4. Tinda fjalla
5. Sólin þaggar þokugrát
6. Góð börn og vond
7. Tvö lög frá Alpafjöllum; Hamdia / Gott væri að vera þér hjá
8. Augu dalsins
9. Das Klinget
10. Óskasteinar
11. Upp í háum heiðarsal
12. Nú kveð ég döpur mannheim
13. Ó, ljúfra drauma liðin sælutíð
14. Ó, sólin bjarta
15. Sólin blessuð sigin er
16. Tröllin búa í hömrunum
17. Hún sefur
18. Dönsum, syngjum
19. Hjartans lína
20. Fór á veiðar frækinn sveinn
21. Velkominn heim!

Flytjendur:
Skólakór Garðabæjar – söngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur og Guðmundar Norðdahl
Jónína Gísladóttir – píanó
Pétur Jónasson – gítar
Axel Kristjánsson – kontrabassi
Patrekur V. Neubauer – pákur
Anna K. Bjarnadóttir – píanó og upplestur
Oddný Ágústsdóttir – píanó
Kristín Hrund Smáradóttir – einsöngur
Berglind Björgúlfsdóttir – einsöngur
Marta Guðrún Halldórsdóttir – einsöngur
Ingibjörg Guðjónsdóttir – einsöngur
Ásdís Helga Ágústsdóttir – upplestur
Berglind Víðisdóttir – upplestur
Ólöf Gunnarsdóttir – upplestur
Hildigunnur Halldórsdóttir – einsöngur
Kristín Ragna Pálsdóttir – einsöngur


Skólakór Garðabæjar – [snælda]
Útgefandi: Flataskóli
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1981
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
Skólakór Garðabæjar – söngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Veiðiferðin – úr kvikmynd [ep]
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan
Útgáfunúmer: HÚ 003
Ár: 1980
1. Eitt lítið andartak
2. Veiðiferðin

Flytjendur:
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar:
– Magnús Kjartansson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra hljóðfæraleikara]
– Pálmi Gunnarsson – söngur
Skólakór Garðabæjar – söngur

 


Skólakór Garðabæjar – Hann lofi rödd og mál
Útgefandi: Skólakór Garðabæjar
Útgáfunúmer: SKG 001
Ár: 1984
1. Lofið vorn drottin: gamalt sálmalag
2. Upp skepna hver og göfga glöð; gamalt sálmalag
3. Heyr himna smiður
4. Til þín drottinn
5. Missa brevis í D-dúr
6. Maístjarnan
7. Í nótt mig dreymdi hamingjuna
8. Kisa fór á lyngmó
9. Krummi svaf í klettagjá: íslenskt þjóðlag
10. Friðrik sjöundi kóngur: íslenskt þjóðlag
11. Móðir mín í kví kví: íslenskt þjóðlag
12. Óður næturgalans: enskt þjóðlag
13. Sussum bí barnið: enskt þjóðlag
14. Vegir skiljast
15. Draumurinn um Adam: ungverskt þjóðlag

Flytjendur:
Skólakór Garðabæjar – söngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur
Gústaf Jóhannesson – orgel
Hrafnhildur Björnsdóttir – einsöngur
Katrín Rögn Harðardóttir – einsöngur
Þorbjörn Rúnarsson – einsöngur
Sigrún Hildur Kristjánsdóttir – einsöngur
Guðbjörg Ingólfsdóttir – einsöngur
Rúnar Einarsson – einsöngur


Skólakór Garðabæjar – Slá þú hjartans hörpustrengi
Útgefandi: Skólakór Garðabæjar
Útgáfunúmer: SKG 002
Ár: 1996
1. Jólnasumbl
2. Slá þú hjartans hörpustrengi
3. Hátíð fer að höndum ein
4. Ave María
5. María í skóginum
6. Lífið gefur guð
7. Jólatréð
8. Kom englalið af himnum ofan
9. Jólaklukkur
10. Englar og hirðar
11. Hirðarnir kveðja
12. Jól
13. Heims um ból
14. Sálmur við klett
15. Hve margt er það líf sem í moldinni býr
16. Gloría tibi
17. Let us play a gay Musette
18. A ceremony of carols fyrir hörpu og píanó, op. 23; innganga / Jólum fagnað / Engin finnst rós / Barnið smáa / Ó hjarta mitt kæra / Sem apríldögg / Barnið smátt / Millispil / Á hrímkaldri vetrarnótt / Vorsálmur / Guði dýrð / Útgöngulag

Flytjendur:
Skólakór Garðabæjar – söngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur
Bryndís Ósk Jónsdóttir – einsöngur
Ragnheiður Gröndal – einsöngur
Sturla Berntsson Kasparsen – einsöngur
Thelma Kristín Kvaran – einsöngur
Þórunn Ása Þórisdóttir – einsöngur
Gísli Rafn Guðmundsson – einsöngur
Gunnur Líf Gunnarsdóttir – einsöngur
Vala Dís Birgisdóttir – einsöngur
Valdimar Einar Valdimarsson – einsöngur
Hallveig Rúnarsdóttir – einsöngur
Margrét Pálsdóttir – einsöngur
Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir – einsöngur
Linda Margrét Sigfúsdóttir – píanó
Monika Abendroth – harpa
strengjasveit Tónskóla Sigursveins – leikur undir stjórn Sigursveins K. Magnússonar
Melkorka Ólafsdóttir – flauta