Skrýplarnir (1979)

Allir þekkja strumpana (The Smurfs) og sögurnar um þá en belgíski teiknarinn Peyo (Pierre Culliford) skóp þá á sjötta áratug síðustu aldar, upphaflega sem aukapersónur í teiknimyndasögu um Hinrik og Hagbarð en síðar urðu þeir aðalpersónur í eigin bókum og í kjölfarið fylgdu síðar teiknimyndir, kvikmyndir o.fl. Hollenski söngvarinn og leikarinn Pierre Kartner (Petrus Antonius…

Skrýplarnir – Efni á plötum

Skrýplarnir – Skrýplarnir [ep] Útgefandi: Ýmir Útgáfunúmer: Ýmir 008 Ár:1979 1. Kvak, kvak 2. Litlu andarungarnir 3. Míó Maó 4. Sandkassasöngurinn Flytjendur: Gunnar Þórðarson – [?] [engar upplýsingar um aðra flytjendur]   Haraldur Sigurðsson og Skrýplarnir – Haraldur í Skrýplalandi Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: SMÁ 203 Ár: 1979 1. Skrýplasöngurinn 2. Skrýplagos 3. Lenda í stuð…

Skólakór Fossvogsskóla (1978-83)

Fáar heimildir finnast um kór nemenda við Fossvogsskóla sem starfaði undir lok áttunda áratugarins og við byrjun þess níunda. Svo virðist sem kórinn hafi verið stofnaður haustið 1978 og starfað fram á vorið 1983, stjórnandi hans frá 1980 að minnsta kosti var Margrét Ólafsdóttir en ekki liggur fyrir hver stjórnaði honum fram að því –…

Skólakór Gagnfræðaskólans á Akranesi (um 1945-65)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Skólakór Gagnfræðaskólans á Akranesi en hann var þar starfræktur að minnsta kosti á árunum 1945 til 1965 – ekki er þó vitað hvort það var samfleytt. Óskað er eftir upplýsingum um starfstíma kórsins, kórstjórnendur og annað sem þætti bitastætt í umfjöllun um hann.

Skólahljómsveitir Tónlistarskólans á Akureyri – Efni á plötum

Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri – Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri 20 ára 1991 Útgefandi: Foreldrafélag Blásaradeildar Tónlistarskólans á Akureyri Útgáfunúmer: TSA 001 Ár: 1991 1. Valdresmarsj 2. Bolero 3. The Beatles, selection (úr safni Bítlanna) 4. Sabre dance (Sverðdansinn) 5. Tjarnarmars 6. A festive overture (Hátíðarforleikur) 7. In harmony 8. Concerto for Wind-band (Konsert fyrir blásarasveit)…

Skólahljómsveitir Tónlistarskólans á Akureyri (1956-)

Innan Tónlistarskólans á Akureyri (Tónlistarskóla Akureyrar) hefur jafnan verið blómlegt hljómsveitastarf og voru áttundi og níundi áratugur síðustu aldar einkar blómlegir hvað það varðar, erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra því þær hafa verið af alls konar tagi og af ýmsum stærðum. Tónlistarskólinn á Akureyri var stofnaður 1946 og þrátt fyrir að eiginleg…

Skólakór Gerðaskóla [1] (1985-93)

Sönglíf var nokkurt í Gerðaskóla í Garði á sínum tíma og var þar skólakór starfræktur um skeið, að minnsta kosti á árunum 1985 til 93 en líklega þó lengur. Fyrir liggur að söngkennsla var við Gerðaskóla allt frá árinum 1952 en um það leyti kom Auður Tryggvadóttir til starfa sem söngkennari skólans. Auður var mikilvirk…

Skólakór Gagnfræðaskólans á Akureyri (1960-88)

Margt er á huldu varðandi kórsöng nemenda við Gagnfræðaskólann á Akureyri en þessi umfjöllun miðast við að skólakór hafi verið starfandi við skólann nokkuð samfellt frá 1964 til 1988, þau ártöl eru þó engan veginn marktæk og nokkuð öruggt er að kórastarf var iðkað mun lengur við skólann en stofnunin var starfrækt undir því nafni…

Skólakór Hamarsskóla (1994-2002)

Í Hamarsskóla í Vestmannaeyjum starfaði kór um nokkurra ára skeið undir lok síðustu aldar og fram á þessa öld. Það var Bára Grímsdóttir tónskáld sem þá starfaði um skeið í Vestmannaeyjum, sem hafði veg og vanda af stofnun kórsins og stjórnaði honum meðan hún bjó í Eyjum til 2002. Skólakór Hamarsskóla kom einkum og aðallega…

Skólakór Grunnskólans í Hveragerði (1978-)

Skólakórar hafa verið starfræktir við Grunnskólann í Hveragerði um árabil og líklega nokkuð samfleytt frá árinu 1978 að minnsta kosti, fyrst við barnaskólann og svo áfram eftir að barna- og gagnfræðaskólarnir sameinuðust árið 1988 í Grunnskóla Hveragerðis. Kórarnir í Hveragerði hafa gengið undir ýmsum nöfnum í fjölmiðlum s.s. barnakór, kór, skólakór Hveragerðis, barnaskólans, gagnfræðaskólans, grunnskólans…

Skólakór Grunnskólans á Hellissandi (1997-2004)

Í kringum síðustu aldamót var kór nemenda starfræktur við Grunnskólann á Hellissandi en ekki eru miklar upplýsingar að finna um þennan kór. Fyrir liggur að kórinn var starfandi vorið 1998 undir stjórn Svavars Sigurðssonar og gera má ráð fyrir að hann hafi þá verið starfandi um veturinn en heimildir finnast ekki um að hann hafi…

Skólakór Glerárskóla (1977-83)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Skólakór Glerárskóla sem starfaði undir lok áttunda áratugar síðustu aldar og fram á þann níunda, hugsanlega þó lengur. Ekki liggur fyrir hvort kórinn (sem einnig var kallaður Barnakór Glerárskóla) starfaði samfleytt en hann var starfandi 1977, 1979 (undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar) og 1983 (undir stjórn Ásrúnar Atladóttur).

Afmælisbörn 5. janúar 2022

Í dag eru fjögur tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Davíð Þór Jónsson er fimmtíu og sjö ára gamall í dag, hann er fremur þekktur sem skemmtikraftur, fjölmiðlamaður, guðfræðingur og nú prestur, annar Radíus bræðra og sitthvað fleira en að vera tónlistarmaður. Hann var þó söngvari hljómsveitarinnar Faríseanna sem gaf út plötu 1996, samdi þar bæði…