Skrýplarnir – Efni á plötum

Skrýplarnir – Skrýplarnir [ep]
Útgefandi: Ýmir
Útgáfunúmer: Ýmir 008
Ár:1979
1. Kvak, kvak
2. Litlu andarungarnir
3. Míó Maó
4. Sandkassasöngurinn

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Haraldur Sigurðsson og Skrýplarnir – Haraldur í Skrýplalandi
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: SMÁ 203
Ár: 1979
1. Skrýplasöngurinn
2. Skrýplagos
3. Lenda í stuð
4. Hví
5. Gosi minn
6. Dippedí dei
7. Skrýplatangó
8. Hei ba ba rí bop
9. Geta skrýplar skælt
10. La la lagið

Flytjendur:
Haraldur Sigurðsson – söngur
Gunnar Þórðarson – [?]
allur hljóðfæraleikur – hollenskir tónlistarmenn


Halli og Laddi – Halli og Laddi í Strumpalandi
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SMÁ 203 CD / SMÁ 203 K
Ár: 1995
1. Strumpasöngurinn
2. Strumpagos
3. Lenda í stuð
4. Hví?
5. Gosi minn
6. Dibbedí dei
7. Strumpatangó
8. Hei baba ríbab
9. Geta strumar skælt?
10. La la lagið

Flytjendur
Hljóðfæraleikur – engar upplýsingar
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – söngur
Haraldur Sigurðsson (Halli) – söngur