Skólahljómsveitir Verzlunarskólans – Efni á plötum

Nemendamót VÍ 1989-1994: The best of Nemendamót VÍ – ýmsir
Útgefandi: Nemendafélag Verslunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: NFVÍCD 001
Ár: 1994
1. Alma Rögnvaldsdóttir – Easy to be hard (úr Hárinu)
2. Svanhildur Björgvinsdóttir – Tallula (úr Bugsy Malone)
3. Óttar Pálsson – Boogaloo (úr Tívolí)
4. Björgvin Sigurðsson – Pinball wizard (úr Tommy)
5. Guðmundur Aðalsteinsson – Heaven on their minds (úr Jesus Christ Superstar)

Flytjendur:
Alma Rögnvaldsdóttir – söngur
Svanhildur Björgvinsdóttir – söngur
Óttar Pálsson – söngur
Björgvin Skúli Sigurðsson – söngur
Guðmundur Aðalsteinsson – söngur
Kór Verzlunarskóla Íslands – söngur undir stjórn [?]
Tómas Gunnarsson – gítar
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – gítar, forritun og hljómborð
Eiður Arnarsson – bassi
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Nemendamót VÍ ´97 – Saturday night fever
Útgefandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: NFVÍ002
Ár: 1997
1. Haukur Guðmundsson – Kvöldin í bænum
2. Bjartmar Þórðarson – Höldum hátíð
3. Valgerður Guðnadóttir – Minning
4. Georg Haraldsson og Júlíus Þór Júlíusson – Aðeins steinar í vegg
5. Guðmundur Aðalsteinsson – Heaven on their minds
6. Björgvin Skúli Sigurðsson – Pinball wizard

Flytjendur:
Haukur Guðmundsson – söngur
Bjartmar Þórðarson – söngur
Valgerður Guðnadóttir – söngur
Georg Haraldsson – söngur
Júlíus Þór Júlíusson – söngur
Guðmundur Aðalsteinsson – söngur
Björgvin Skúli Sigurðsson – söngur
Kór Verzlunarskólans – söngur undir stjórn [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Nemendamótsnefnd Verzlunarskóla Íslands – Dirty dancing
Útgefandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: NFVÍCD003
Ár: 1999
1. Ástin mín eina
2. Eldur
3. Moo la la
4. Cuba
5. Kvöldin í bænum
6. Höldum hátíð

Flytjendur:
Védís Hervör Árnadóttir – söngur
Bjartmar Þórðarson – söngur
Haukur Guðmundsson – söngur
Aðalheiður Ólafsdóttir – söngur
Ívar Örn Sverrisson – söngur
Snævar Darri Ólafsson – söngur
Hildur Hallgrímsdóttir – söngur
Elsa Björg Magnúsdóttir – söngur
Kór Verzlunarskóla Íslands – söngur undir stjórn Jóns Ólafssonar
Jón Ólafsson – hljómborð
Guðmundur Pétursson – gítar
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Róbert Þórhallsson – bassi


68. nemendamót Verzlunarskóla Íslands – Thriller [03-02-2000]
Útgefandi: Nemendamótsnefnd Verzlunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: NFVCD005
Ár: 2000
1. Hann (Ben)
2. Hryllir (Thriller)
3. AbéSé (ABC)
4. Farðu (Beat it)
5. Ég meina það (I want you back)
6. Svört eða hvít (Black or white)

Flytjendur:
Védís Hervör Árnadóttir – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


68. nemendamót Verzlunarskóla Íslands – Thriller: Sérútgáfa 17.03.00
Útgefandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: NFVCD006
Ár: 2000
1. Ertu í fíling: Intro
2. Get ei farið frá þér
3. Þú getur verið svo frábær
4. Hann
5. Dópdílari
6. Abésé
7. Farðu
8. Gefðu mér séns
9. Bille Jean
10. Hryllir
11. Ég verð þar
12. Svört eða hvít
13. Enginn er eins og þú
14. Ég meina það
15. Þér er alveg sama um mig
16. Ertu í fíling

Flytjendur:
Aðalheiður Ólafsdóttir – söngur
Guðrún Birna Ingimundardóttir – söngur
Védís Hervör Árnadóttir – söngur
Ólafur S.K. Þorvaldz – söngur
Rakel Sif Sigurðardóttir – söngur
Lydia Grétarsdóttir – söngur
Þorvaldur D. Kristjánsson – söngur
Kjartan Sigurðsson – söngur
Daníel Tryggvi Daníelsson – söngur
Sigurður H. Hjaltason – söngur
María Þórðardóttir – söngur
Hlynur Ólafsson – söngur
Kjartan Freyr Jónsson – söngur
Jón Ólafsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Wake me up  …before you go go: Söngleikur með sítt að aftan – úr söngleik
Útgefandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: NFVÍCD007
Ár: 2001
1. Við teljum niður
2. Ekki fara burt frá mér
3. Ekki segja mér allt í nótt
4. Út á lífið
5. Helgarpabbi
6. Ég hringi í þig
7. Kæruleysisorð
8. Halló
9. Komdu með að dansa gó gó
10. Ég elska menn

Flytjendur:
Rakel Sif Sigurðardóttir – söngur
Aðalheiður Ólafsdóttir – söngur og raddir
Katrín Halldórsdóttir – söngur
Lydía Grétarsdóttir – söngur
Þorvaldur Davíð Kristjánsson – söngur
Valdimar Kristjónsson – söngur
Védís Hervör Árnadóttir – söngur og raddir
Kjartan Þórarinsson – raddir
Jóhann Hjörleifsson – trommur og slagverk
Friðrik Sturluson – bassi
Jón Elvar Hafsteinsson – gítar
Jóel Pálsson – saxófónn
Jón Ólafsson – hljómborð


Nemendamótsnefnd Verzlunarskóla Íslands – Slappaðu af: Gamansöngleikur með sögulegu ívafi
Útgefandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: NFVÍCD008
Ár: 2002
1. Vertu nú á verði!
2. Sástu hann?
3. Slappaðu af!
4. V-I-R-Ð-I-N-G
5. Hæ gæ!
6. Strjúktu þínar stélfjaðrir
7. Tíminn er kominn!
8. Foli
9. Dönsum á tunglinu
10. Land hinn 1000 dans

Flytjendur:
Andrea Ída Jónsdóttir – söngur
Gunnar Már Jakobsson – söngur og raddir
Jón Ragnar Jónsson – söngur
Lydía Grétarsdóttir – söngur
María Þórðardóttir – söngur
Pálmar Þór Hlöðversson – söngur
Anna Þóra Sveinsdóttir – raddir
Bjarki Guðlaugsson – raddir
Hildigunnur Jónsdóttir – raddir
Inga Þyri Þórðardóttir – raddir
Ingibjörg Íris Davíðsdóttir – raddir
Jón Ingi Jónsson – raddir
Margeir Hafsteinsson – raddir
Sara Jóna Stefánsson – raddir
Sunna Guðrún Pétursdóttir – raddir
Valdís Guðrún Gregory – raddir
Þóra Sif Sveinsdóttir – raddir
Friðrik Sturluson – bassi
Guðmundur Pétursson – gítar
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Jón Ólafsson – píanó og orgel
Kjartan Hákonarson – trompet
Óskar Guðjónsson – saxófónn
Samúel Jón Samúelsson – básúna


71. nemendamót Verzlunarskóla Íslands – Made in USA: Do not swallow
Útgefandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: NFVÍCD009
Ár: 2003
1. Þorvaldur Davíð Kristjánsson – Allir þurfa vin
2. Haukur Johnsen – Er ég maður eða mús
3. Jón Ragnar Jónsson – Ameríka
4. Þorvaldur Davíð Kristjánsson – Krókudílarokk
5. Andrea Ída Jónsdóttir – Taktu alvarlega mark á mér
6. Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Hanna Borg Jónsdóttir – Ég finn ég elska þig
7. Sigrún Ýr Magnúsdóttir – Ég reyni
8. Hanna Borg Jónsdóttir – Allt sem ég á
9. Gunnar Þór Pálsson – Þú rokkar Amadeus
10. Grímur Helgi Gíslason – Rokk er frá U.S.A.
11. Gunnar Hrafn Gunnarsson – Á ég að vera eða fara (aukalag)

Flytjendur:
Jón Ragnar Jónsson – söngur
Andrea Ída Jónsdóttir – söngur
Hanna Borg Jónsdóttir – söngur
Þorvaldur Davíð Kristjánsson – söngur
Grímur Helgi Gíslason – söngur
Sigrún Ýr Magnúsdóttir – söngur
Gunnar Þór Pálsson – söngur
Gunnar Hrafn Gunnarsson – söngur
Haukur Johnsen – söngur
Jón Ólafsson – hljómborð
Guðmundur Pétursson – gítar
Jóhann Hjörleifsson – trommur og slagverk
Friðrik Sturluson – bassi
Jóel Pálsson – saxófónn
Samúel Jón Samúesson – básúna
Kjartan Hákonarson – trompet


V69 Verzlunarskólaplatan – [ep]
Útgefandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2002
1. Kurtis Russel – Motherless child (dub)
2. Tommi White – Ode to Odyssey
3. Big in Japan – Muryashi

Flytjendur:
Kurtis Russel:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Tommi White:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Big in Japan:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Nemendamót Verslunarskólans 2005 – Welcome to the jungle
Útgefandi: Nemendafélag Verslunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: NFVICD011
Ár: 2005
1. Brjótum öll lög
2. Allt sem ég þrái
3. Lifiði heil
4. Brjáluð kvöld
5. Áfram held ég ein mína leið
6. Örlagavefur
7. Svo segir mér rödd
8. Paradise city
9. Allir menn hræðast
10. Strokustúlka
11. Vil ekki kveðja þig

Flytjendur:
Friðrik Dór Jónsson – söngur og raddir
Ásgrímur Geir Logason – söngur og raddir
Sigurður Þór Óskarsson  –söngur
Leifur Eiríksson – söngur
Lana Íris Guðmundsdóttir – söngur og raddir
Thelma Hafþórsdóttir – söngur
Erna Niluka Njálsdóttir – söngur
Elín Tinna Logadóttir – söngur
Anna María Björnsdóttir – raddir
Klara Ósk Elíasdóttir – raddir
Kristján Sturla Bjarnason – raddir
Guðmundur Pétursson – gítar
Jón Ólafsson – hljómborð
Jóhann Hjörleifsson – trommur og slagverk
Friðrik Sturluson – bassi


Nemendamótsnefnd Verzlunarskóla Íslands kynnir með stolti: Kræ-beibí – úr söngleik
Útgefandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands
Útgáfunúmer: KRBEIB001
Ár: 2008
1. Kræ beibí
2. Flagarinn
3. Gáfuð og góð
4. Lífið yrði dans
5. Hey sæti gæ
6. Tutti frutti
7. Bölvuð ástin
8. King kræ beibí
9. Tárin streyma
10. Í fangelsi
11. Hjartastopp
12. Hey fangavörður

Flytjendur:
Anna Reynisdóttir – söngur
Arnþór Ingi Kristinsson – söngur
Arna Margrét Jónsdóttir- söngur
Ásgrímur Geir Logason – söngur
Eysteinn Sigurðarson – söngur
Guðmundur Helgason – söngur
Jón Ágúst Eyjólfsson – söngur
Ólöf Jara Skagfjörð – söngur
Sigurður Þór Óskarsson – söngur
Þóra Björg Sigurðardóttir – söngur
Jón Ólafsson – píanó og orgel
Snorri Sigurðarson – trompet
Stefán Már Magnússon – trommur, bassi og gítar
Steinar Sigurðarson – saxófónn