Ný smáskífa Myrkva – Villt fræ

Tónlistarmaðurinn Myrkvi er að senda frá sér nýja smáskífu en hún ber titilinn Villt fræ og lítur dagsins ljós á morgun, föstudag á tónlistarveitum og samfélagsmiðlum. Myrkvi er listamannsnafn Magnúsar Arnar Thorlacius sem stökk fram á sjónarsviðið árið 2014 þegar hann sigraði Músíktilraunir með hljómsveit sinni Vio, ásamt því að vera valinn besti söngvari keppninnar.…

Afmælisbörn 26. maí 2022

Sex afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) hárskeri og tónlistarmaður á Ísafirði er níutíu og tveggja ára á þessum ágæta degi. Villi Valli, sem upphaflega kemur reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann lék…