Angistarfullt matarboð Baldurs í nýju myndbandi

„DAMN IT.” heitir fyrsta lagið og myndbandið sem tónlistarmaðurinn Baldur gefur út undir eigin nafni. Lagið markar fyrstu spor sólóferils hans og snertir málefni á borð við sjálfsefa, kvíða og ráðvillu. Þröngskífa er einnig í bígerð og mun líta dagsins ljós síðar á árinu. Baldur Hjörleifsson má helst skilgreina sem einhvers konar tónlistarlegt kamelljón. Í…

Afmælisbörn 28. febrúar 2023

Afmælisbörnin eru fimm á þessum degi: Fyrsta skal nefna Maríu Baldursdóttur söngkonu, hárgreiðslumeistara og fyrrum fegurðardrottningu Íslands en hún er sjötíu og sex ára gömul í dag. María (sem er ekkja Rúnars Júlíussonar) hóf söngferil sinn með í Keflavík með Skuggum en söng síðar með Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar, Bluebirds, Heiðursmönnum, Geimsteini, Áhöfninni á Halastjörnunni og…