Súkkat (1990-2009)
Dúettinn Súkkat var töluvert í umræðunni á síðasta áratug liðinnar aldar en hann þótti þá koma með ferskt innlegg í annars fremur bragðdaufa tónlistarflóruna, þrjár plötur komu út með Súkkat og fjölmörg lög náðu vinsældum. Þeir Súkkat-liðar Hafþór Ólafsson og Gunnar Örn Jónsson munu hafa kynnst í námi sínu sem matreiðslumenn en þeir voru oft…