Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem kom fram í tengslum við messu í Árbæjarkirkju í Reykjavík haustið 2015 undir nafninu Sveiflubræður.
Ekkert er að finna um þessa sveit, hvort um var að ræða starfandi sveit eða hvort hún var sett saman einvörðungu fyrir þennan viðburð – því er óskað eftir frekari upplýsingum um það, meðlimi hennar og hljóðfæraskipan.