Andlát – Adda Örnólfs (1935-2020)
Söngkonan Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir (Adda Örnólfs) er látin, á áttugasta og sjötta aldursári. Adda sem var ein af fyrstu söngkonum íslenskrar dægurlagatónlistar fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 1935 en flutti ung til Reykjavíkur þar sem hún vakti athygli fyrir sönghæfileika sína, hún kom fyrst fram á tónleikum með KK-sextettnum sumarið 1953 ásamt Elly Vilhjálms og…