Afmælisbörn 29. nóvember 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur að þessu sinni: Skáldkonan Didda eða bara Sigurlaug Jónsdóttir er fimmtíu og átta ára gömul á þessum degi. Segja má að hún hafi fyrst vakið athygli fyrir textann við lagið Ó Reykjavík með Vonbrigðum sem var upphafslag kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík en textar hennar hafa birst víðar. Hún gaf á sínum…

Afmælisbörn 29. nóvember 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur að þessu sinni: Skáldkonan Didda eða bara Sigurlaug Jónsdóttir er fimmtíu og sjö ára gömul á þessum degi. Segja má að hún hafi fyrst vakið athygli fyrir textann við lagið Ó Reykjavík með Vonbrigðum sem var upphafslag kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík en textar hennar hafa birst víðar. Hún gaf á sínum…

Frjóvgun (1978)

Hljómsveitin Frjóvgun starfaði á höfuðborgarsvæðinu árið 1978 og var skipuð meðlimum á barnsaldri. Heimildir um þessa sveit eru afar takmarkaðar, fyrir liggur að Ásgeir Sæmundsson (Geiri Sæm) var einn meðlima hennar en upplýsingar vantar um aðra. Þessi sveit ku hafa verið undanfari hljómsveitarinnar Exodus (sem var skipuð tónlistarfólki sem síðar átti eftir að starfa í…

Afmælisbörn 29. nóvember 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur að þessu sinni: Skáldkonan Didda eða bara Sigurlaug Jónsdóttir er fimmtíu og sex ára gömul á þessum degi. Segja má að hún hafi fyrst vakið athygli fyrir textann við lagið Ó Reykjavík með Vonbrigðum sem var upphafslag kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík en textar hennar hafa birst víðar. Hún gaf á sínum…

Geiri Sæm (1964-2019)

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Sæmundsson eða Geiri Sæm var fjölhæfur í sköpun tónlistar sinnar en hann starfaði með nokkrum hljómsveitum og átti einnig farsælan sólóferil þar sem hann sendi frá sér nokkrar plötur og vinsæl lög, tilraunir hans við að koma tónlist sinni á framfæri erlendis gengu ekki upp þrátt fyrir nokkra vinnu. Geiri Sæm (Ásgeir Magnús…

Pax vobis (1983-86)

Pax vobis var meðal nýbylgjusveita á fyrri hluta níunda áratugarins sem sóttu áhrif sín til sveita eins og Japan og var tónlistin jafnan kennd við nýrómantík. Þrír meðlimir sveitarinnar sem allir voru ungir að árum, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson gítarleikari, Skúli Sverrisson bassaleikari og Ásgeir Sæmundsson söngvari og hljómborðsleikari höfðu starfað saman í hljómsveitinni Exodus en…

Exodus [1] (1978-81)

Exodus var hljómsveit sem skipuð var nokkrum ungmennum á aldrinum 13-15 ára sem síðar urðu þjóðþekktir tónlistarmenn, sveitin skóp af sér tvær þekktar sveitir síðar. Sveitin var stofnuð síðla árs 1978 í Árbænum en haustið 1979 hafði hún tekið á sig endanlega mynd, þá var hún skipuð söngkonunni og þverflautuleikaranum Björk Guðmundsdóttur, Ásgeiri Sæmundssyni (Geira…

Lassie (1994)

Hljómsveitin Lassie (gæti hafa verið dúett) varð skammlíft verkefni þeirra Ásgeirs Sæmundssonar (Geira Sæm) og Styrmis Sigurðssonar, sem höfðu áður unnið saman m.a. í Pax Vobis. Sveitin kom fram í skemmtiþætti Hemma Gunn vorið 1994 og lék tónlist sem var í ætt við fyrri sveitir þeirra, og þá gáfu þeir út að plata væri á…