Afmælisbörn 28. júlí 2020

Í dag eru á skrá Glatkistunnar átta tónlistartengd afmælisbörn: Söngkonan Birgitta Haukdal frá Húsavík er fjörutíu og eins árs gömul í dag. Birgitta hafði sungið í söngsýningum á Hótel Íslandi þegar hún gerðist söngkona Írafárs haustið 1999 og sló þar heldur betur í gegn. Hún varð síðar fulltrúi Íslands í úrslitum Eurovision keppninnar 2002, hefur…

Afmælisbörn 28. júlí 2019

Í dag eru á skrá Glatkistunnar sjö tónlistartengd afmælisbörn: Söngkonan Birgitta Haukdal frá Húsavík á stórafmæli dagsins en hún er fertug í dag. Birgitta hafði sungið í söngsýningum á Hótel Íslandi þegar hún gerðist söngkona Írafárs haustið 1999 og sló þar heldur betur í gegn. Hún varð síðar fulltrúi Íslands í úrslitum Eurovision keppninnar 2002,…

Bítlarnir [2] (1974-75)

Veturinn 1974 til 75 starfrækti tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson tríóið Bítlana. Meðlimir Bítlanna voru auk Birgis (sem lék á gítar og söng), Grétar Guðmundsson trommuleikari og Gunnar Bernburg bassaleikari. Sveitin hætti störfum sumarið 1975.

Birgir Gunnlaugsson (1956-)

Tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi, m.a. starfrækt hljómsveit í eigin nafni og komið á fót krakkasönghópnum Rokklingunum sem naut mikillar hylli um og upp úr 1990. (Gunnlaugur) Birgir Gunnlaugsson er fæddur 1956 og var snemma farinn að syngja og spila á gítar. Hann lék með fjölda sveita s.s. Fjörkum, Tríói…

Afmælisbörn 28. júlí 2918

Í dag eru á skrá Glatkistunnar sjö tónlistartengd afmælisbörn: Söngkonan Birgitta Haukdal frá Húsavík er þrjátíu og níu ára gömul á þessum degi. Birgitta hafði sungið í söngsýningum á Hótel Íslandi þegar hún gerðist söngkona Írafárs haustið 1999 og sló þar heldur betur í gegn. Hún varð síðar fulltrúi Íslands í úrslitum Eurovision keppninnar 2002,…

BG-útgáfan [útgáfufyrirtæki] (1985-91)

Tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson rak um nokkurt skeið blómlega plötuútgáfu í Skeifunni undir merkjum BG-útgáfunnar sem hafði m.a. Rokklingana á sínum snærum. Þótt Rokklinga-ævintýrið hafi ekki byrjað fyrr en 1989 hafði hann gefið út áður tvær plötur með eigin hljómsveit, Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar en sú fyrri kom út 1985, þær fengu útgáfunúmerin BG 001 og BG…

Barnaleikir [safnplöturöð] (1989-92)

Á árunum 1989-92 komu út fjórar snældur í útgáfuröðinni Barnaleikir en á þeim var að finna blöndu tónlistar og leikins efnis fyrir börn. Það var tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson sem var upphafsmaður og hugmyndasmiðurinn á bak við Barnaleiki en um svipað leyti var hann að setja á fót Rokklingana sem nutu mikilla vinsælda í kjölfarið. Rokklingarnir…

Tríó Birgis Gunnlaugssonar (1975)

Tríó Birgis Gunnlaugssonar var skammlíf sveit, stofnuð sumarið 1975 upp úr Bítlunum sem Birgir Gunnlaugsson hafði þá starfrækt um tíma. Þeir Grétar Guðmundsson trommuleikari og Gunnar Bernburg höfðu verið með Birgi í Bítlunum en líklega fylgdi hvorugur þeirra yfir í nýju sveitina, Jón I. Óskarsson trommuleikari og Albert Pálsson hljómborðsleikari léku hins vegar með Birgi…

Fjarkar [3] (1972-75)

Hljómsveitin Fjarkar fór mikinn á dansstöðum borgarinnar á árunum 1972-75 en hún var tíðum auglýst sem sveit er spilaði gömlu og nýju dansana. Litlar upplýsingar er að finna um þessa Fjarka aðrar en að Ari Brimar Gústafsson var bassaleikari hennar allavega um tíma sem og Birgir Gunnlaugsson gítar- eða bassaleikari í henni. 1975 kom út…