Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri [1] (1983-91)
Um nokkurra ára skeið á níunda og tíunda áratug liðinnar aldar var starfrækt öflug hljómsveit við Tónlistarkóla Akureyrar undir nafninu Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri, sveitin lék oftsinnis opinberlega og vakti hvarvetna athygli fyrir góðan leik. Sveitin var stofnuð í upphafi árs 1983 og virðist í byrjun hafa verið eins konar tilraunaverkefni fram á vorið. Sú…



