Afmælisbörn 23. janúar 2024

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins er áttatíu og tveggja ára gömul í dag. Helena gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Hún söng jafnframt inn á fjölmargar plötur á söngferli…

Sumargleðin [1] (1972-86)

Sumargleðin var ómissandi þáttur í sveitaballamenningu áttunda og níunda áratugarins og beinlínis nauðsynlegur sumargestur skemmtanaþyrstra landsbyggðarmanna þar sem hópurinn troðfyllti hvert félagsheimilið á fætur öðru sumar eftir sumar. Þegar best lét skemmti Sumargleðin allt að þrjátíu og fimm til fjörutíu sinnum á tæplega tveggja mánaða sumartúrum sínum í júlí og ágúst, og munaði ekki um…

Afmælisbörn 23. janúar 2023

Þessi dagur er vægast sagt fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins er áttatíu og eins árs gömul í dag. Helena gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Hún söng jafnframt inn á fjölmargar plötur…

Afmælisbörn 23. janúar 2022

þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins á annað af stórafmælum dagsins en hún er áttræð í dag. Helena gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Hún söng jafnframt inn á fjölmargar…

Skólahljómsveitir Brúarásskóla (1995-2002)

Félagslíf í Brúarásskóla í Jökuldal á Norður-Héraði hefur yfirleitt verið í miklum blóma og þar hafa m.a. verið starfandi hljómsveitir í nafni skólans. Þar var t.a.m. starfandi skólahljómsveit skólaárið 1995-96 og aftur ári síðar, og svo virðist sem jafnvel hafi fleiri en ein sveit verið þar starfandi seinna árið en um það leyti var Gréta…

Afmælisbörn 23. janúar 2021

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins er sjötíu og níu ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu…

Afmælisbörn 23. janúar 2020

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og átta ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Vanir menn (1990-2001 / 2008-11)

Það fer ekki mikið fyrir hljómsveitinni Vönum mönnum í íslenskri tónlistarsögu en þessi sveit lék um árabil á dansstöðum borgarinnar auk þess að vera öflug á árshátíðarmarkaðnum, þá komu út nokkur lög með sveitinni á safnplötum. Vanir menn komu fyrst við sögu árið 1990 og virðist hafa spilað nokkuð stopult opinberlega framan af. Sveitina skipuðu…

Afmælisbörn 23. janúar 2019

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og sjö ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Afmælisbörn 23. janúar 2018

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og sex ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Afmælisbörn 23. janúar 2017

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og fimm ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Afmælisbörn 23. janúar 2016

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og fjögurra ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Karlakór Sauðárkróks [1] (1932-43)

Kóra- og söngstarf hefur alltaf verið líflegt í Skagafirðinum og þrívegis hafa þar verið starfandi karlakórar undir nafninu Karlakór Sauðárkróks. Sá fyrsti starfaði á árunum 1932-43 og var alla tíð undir stjórn Eyþórs Stefánssonar verslunarmanns á Sauðárkróki. Í upphafi var um að ræða tvöfaldan kvartett líklega án nafns til 1935 þegar hann var formlega stofnaður,…

Depression (1967-68)

Hljómsveitin Depression lék um nokkurra mánaða skeið á árunum 1967 og 68 í samkomuhúsum á höfuðborgarsvæðinu. Meðlimir sveitarinnar voru Eyþór Stefánsson gítarleikari, Bjarni Ingólfsson bassaleikari, Guðmundur [?] trommuleikari, Sigurður Jónsson hljómborðsleikari og Albert Aðalsteinsson gítarleikari.

Afmælisbörn 23. janúar 2015

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Guðmundu Elíasdóttur söngkonu skal fyrsta telja en hún er hvorki meira né minna en 95 ára gömul. Guðmunda átti viðburðaríkan óperusöngferil hér heima og erlendis, nam í Danmörku og söng víða um heim, bæði í Evrópu og vestanhafs, hún söng meðal annars þrívegis í Hvíta…