Gleðigjafar [1] (1991-2003)

André Bachmann starfrækti um árabil hljómsveit sem bar nafnið Gleðigjafar (einnig oft kölluð Gleðigjafarnir), sveitin hafði m.a. þá föstu punkta í starfsemi sinni að leika á dansleikjum fyrir fatlaða annars vegar og börn á Barnaspítala Hringsins hins vegar. Upphaf sveitarinnar má líklega rekja allt til haustsins 1991 en þá mun hún hafa komið fyrst fram,…

Umbrot (1973-74)

Hljómsveitin Umbrot starfaði í Vestmannaeyjum um miðjan áttunda áratug liðinnar aldar, nánar tiltekið eftir gos en nafn sveitarinnar á sér einmitt skírskotun til Vestmannaeyjagossins 1973. Meðlimir Umbrots voru Einar Hallgrímsson gítarleikari, Bjartmar Guðlaugsson trommuleikari, Guðlaugur Sigurðsson hljómborðsleikari [?] og Friðrik Gíslason bassaleikari [?]. Þegar Bjartmar hætti í sveitinni tók Einar sæti hans við trommusettið en…

Kaskó [2] (1986-91)

Dansstaðadúettinn Kaskó var kunnur á sínum tíma en Kaskó starfaði mestmegnis á Skálafelli á Hótel Esju, oft fjögur kvöld vikunnar að minnsta kosti. Dúóið kom fyrst fram 1986 og voru meðlimir þess Guðlaugur Sigurðsson hljómborðsleikari úr Vestmannaeyjum sem leikið hafði m.a. með Logum og Sín, og Helgi Sigurjónsson gítarleikari og söngvari. Þeir félagar komu oft…

Echo [3] (1963-66)

Vestmannaeyjar sluppu ekki við gítar- og bítlatónlistina frekar en aðrir staðir og hljómsveitin Echo var þar starfandi um tveggja ára skeið, líklega frá 1963 eða 64 til 1965 eða 66. Meðlimir þessarar sveitar voru ungir að árum, á grunnskólaaldri en þeir voru Guðlaugur Sigurðsson gítarleikari, Hafsteinn Guðfinnsson gítarleikari, Guðjón Sigurbergsson bassaleikari og Sigurður W. Stefánsson…

Logar (1964-)

Hljómveitin Logar var stofnuð 1964 af meðlimum annarrar sveitar, Skugga frá Vestmannaeyjum en þeir voru Helgi Hermannsson söngvari, Henry A. Erlendsson bassaleikari, Hörður Sigmundsson trommuleikari og Grétar Skaptason gítarleikari (d. 1979), Guðni Þ. Guðmundsson harmonikku- og orgelleikari (síðar organisti) mun einnig hafa verið meðal stofnmeðlima og leikið með sveitinni fyrsta hálfa árið. Auk þeirra bættist…

Logar – Efni á plötum

Logar – Minning um mann / Sonur [ep] Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 007 Ár: 1973 1. Minning um mann 2. Sonur minn Flytjendur Hermann Ingi Hermannsson – raddir Helgi Hermannsson – raddir og gítar Henry Erlendsson – bassi Ólafur Bachmann – söngur og trommur Guðlaugur Sigurðsson – hljómborð Logar – …mikið var… Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer:…