Fjörkarlar (1984-)
Fjörkarlar er nafn á hljómsveit / dúett sem hefur starfað í áratugi og skemmt einkum yngri kynslóðinni (að minnsta kosti í seinni tíð) á jólaskemmtunum og þess konar samkomum. Margt er óljóst í sögu Fjörkarla og ágiskanir því margar í þessari umfjöllun. Elstu heimildir um Fjörkarla eru frá árinu 1984 en þá lék hljómsveit undir…




