Gylfi Már Hilmisson (1958-)
Gylfi Már Hilmisson (f. 1958) var meðal keppenda í undankeppni Eurovision keppninnar árið 1992, þar söng hann lagið Nótt sem dag sem hann samdi sjálfur ásamt Sigurði Baldurssyni og Smára Eiríkssyni. Um það leyti var hann einnig annar söngvari hljómsveitarinnar Svarts pipars sem var nokkuð áberandi og átti fáein lög á safnplötum, auk þess söng…





