Afmælisbörn 5. júní 2025

Í dag eru afmælisbörnin níu talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fimmtíu og tveggja ára á þessum degi. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur…

Afmælisbörn 5. júní 2024

Í dag eru afmælisbörnin níu talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fimmtíu og eins árs á þessum degi. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur…

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022)

Óhætt er að segja að skipst hafi á skin og skúrir í lífi Hallbjörns Hjartarsonar en umtalið um hann hefur verið allt frá því að honum sé lýst sem alþýðuhetju sem upp á sitt einsdæmi vakti almenna athygli á kántrítónlist hérlendis með ýmsum hætti og til þess að vera úthrópaður kynferðisafbrotamaður. Því verður hins vegar…

Afmælisbörn 5. júní 2023

Í dag eru afmælisbörnin átta talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fimmtugur í dag og fagnar því stórafmæli. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur…

Sundrung (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði á einhverjum tímapunkti á Skagaströnd undir nafninu Sundrung, hér er giskað á að sveitin hafi starfað á áttunda áratug síðustu aldar. Að öllum líkindum var Hallbjörn Hjartarson í þessari hljómsveit en engar aðrar upplýsingar er að finna um meðlimi hennar eða hljóðfæraskipan og er því hér með…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2022

Það er við hæfi um áramót að minnast þeirra sem féllu frá á árinu en hér má líta lista tónlistarfólks sem lést á árinu 2022 og kom að íslensku tónlistarlífi og -sögu með mismiklum og ólíkum hætti. Aðalsteinn Ísfjörð (1947-2022) – harmonikkuleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir (1958-2022) – píanóleikari Ásgeir Jónsson (1962-2022) – söngvari (Baraflokkurinn o.fl.)…

Afmælisbörn 5. júní 2022

Í dag eru afmælisbörnin átta talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fjörutíu og níu ára. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur gefið út þrjár…

Afmælisbörn 5. júní 2021

Í dag eru afmælisbörnin átta talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fjörutíu og átta ára. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur gefið út þrjár…

Afmælisbörn 5. júní 2020

Í dag eru afmælisbörnin sex talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fjörutíu og sjö ára. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur gefið út þrjár…

Gallon (1979-80)

Hljómsveit að nafni Gallon starfaði á Skagaströnd árin 1979 og 80 og lék þá á Húnavöku, hugsanlega starfaði hún lengur. Fyrir liggur að Hallbjörn Hjartarson var í þessari sveit og hefur þá væntanlega sungið en ekki er að finna upplýsingar um aðra meðlimi Gallons, óskað er eftir upplýsingum um þá.

Afmælisbörn 5. júní 2019

Í dag eru afmælisbörnin sex talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fjörutíu og sex ára. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur gefið út þrjár…

Villikettirnir [1] (um 1970)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði eitt sinn á Skagaströnd og gekk undir nafninu Villikettirnir (eða Villikettir), sveitin var stofnuð árið 1970 en ekki liggur fyrir hversu lengi hún starfaði. Meðlimir Villikattanna fyrsta árið að minnsta kosti voru þeir Hallbjörn Hjartarson [?], Helgi Gunnarsson [?] og Hjörtur Guðbjartsson [?] en engar upplýsingar er…

Afmælisbörn 5. júní 2018

Í dag eru afmælisbörnin sex talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fjörutíu og fimm ára. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur gefið út þrjár…

Afmælisbörn 5. júní 2017

Í dag eru afmælisbörnin fimm talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fjörutíu og fjögurra ára. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur gefið út þrjár…

Afmælisbörn 5. júní 2016

Í dag eru afmælisbörnin fimm talsins: Fyrstan skal telja Einar Val Scheving trommuleikara og tónskáld en hann er fjörutíu og þriggja ára. Einar sem hefur leikið á ógrynni platna annarra tónlistarmanna, hefur einnig starfað með hljómsveitum eins og Stórsveit Reykjavíkur, Atlantshafsbandalaginu, Icelandic All Star Jazzband og Gleðigjöfunum auk margra annarra. Hann hefur ennfremur gefið út þrjár…

Kaskó [2] (1986-91)

Dansstaðadúettinn Kaskó var kunnur á sínum tíma en Kaskó starfaði mestmegnis á Skálafelli á Hótel Esju, oft fjögur kvöld vikunnar að minnsta kosti. Dúóið kom fyrst fram 1986 og voru meðlimir þess Guðlaugur Sigurðsson hljómborðsleikari úr Vestmannaeyjum sem leikið hafði m.a. með Logum og Sín, og Helgi Sigurjónsson gítarleikari og söngvari. Þeir félagar komu oft…

Dalton bræður (1984)

Dalton bræður skemmtu á kántrýhátíð sem haldin var á Skagaströnd sumarið 1984. Hvergi kemur fram hvort um var að ræða hljómsveit eða söngflokk, jafnvel skemmtiatriði af öðrum toga en líklegast þykir að þarna hafi verið á ferðinni þeir Hallbjörn Hjartarson, Siggi Helgi (Sigurður Helgi Jóhannsson) og Johnny King (Jón Víkingsson). Þeir skemmtu einmitt á þessari…

Afmælisbörn 5. júní 2015

Í dag eru afmælisbörnin fjögur talsins: Hallbjörn Hjartarson kántrísöngvari er áttræður í dag, hann gaf út á sínum tíma ellefu plötur sem flestar höfðu að geyma kántrítónlist en nokkur laga hans náðu vinsældum, s.s. Lukku Láki, Kántrýbær, Hundurinn Húgó og Hann er vinsæll og veit af því. Hann starfrækti einnig um árabil veitingastaðinn og útvarpsstöðina…