Afmælisbörn 30. september 2025

Glatkistan hefur upplýsingar um þrjú tónlistartengd afmælisbörn á þessum degi: Helgi (Óskar) Víkingsson trommuleikari er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Helgi hefur leikið með fjöldanum öllum af hljómsveitum í gegnum tíðina og hér má nefna sveitir eins og Blúsbrot, VSOP, Örkina hans Nóa, Trassana, Villta vestrið, Dans á rósum, Munkum, Spíritus, Swizz, Nuuk,…

Högnastaðagrúppan (1984)

Hljómsveit sem gekk undir nafninu Högnastaðagrúppan lék á þorrablóti á Eskifirði í upphafi árs 1984, og er útlit fyrir að sveitin hafi verið sett saman eingöngu  til að leika á þeirri uppákomu því engar aðrar upplýsingar er að finna um þessa sveit. Högnastaðagrúppan var skipuð bræðrunum Þórhalli [bassaleikara?], Guðmanni [trommuleikara?] og Hauki [harmonikku- og/eða hljómborðsleikara?]…

Hljómsveit Óskars Cortes (1935-65)

Tónlistarmaðurinn Óskar Cortes starfrækti nokkrar vinsælar hljómsveitir á sínum tíma, flestar þeirra voru danshljómsveitir en hann var jafnframt einnig með strengjasveit í eigin nafni. Fyrstu sveitir Óskars störfuðu á Siglufirði en þangað fór hann fyrst sumarið 1935 ásamt Hafliða Jónssyni píanóleikara en sjálfur lék Óskar á fiðlu, síðar það sama sumar bættist Siglfirðingurinn Steindór Jónsson…

Afmælisbörn 30. september 2024

Glatkistan hefur upplýsingar um þrjú tónlistartengd afmælisbörn á þessum degi: Helgi (Óskar) Víkingsson trommuleikari er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Helgi hefur leikið með fjöldanum öllum af hljómsveitum í gegnum tíðina og hér má nefna sveitir eins og Blúsbrot, VSOP, Örkina hans Nóa, Trassana, Villta vestrið, Dans á rósum, Munkum, Spíritus, Swizz, Nuuk,…

Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar [1] (1960-64)

Lítið er vitað um Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar (hina fyrri) en hún starfaði líkast til á Eskifirði á árunum 1960 til 64. Haukur þessi Þorvaldsson var líklega aðeins 17 ára þegar hann stofnaði sveitina ásamt bróður sínum Ellerti Borgari Þorvaldssyni en sveitin mun hafa verið sextett, ekki liggur fyrir hverjir aðrir skipuðu hana en söngvarar hennar…

Hjónabandið [1] (um 1980)

Hljómsveit var starfrækt á Höfn í Hornafirði í kringum 1980 – a.m.k. árið 1981 undir nafninu Hjónabandið en það ár lék hún bæði á heimaslóðum á Höfn og á Norðfirði. Haukur Þorvaldsson var einn meðlima Hjónabandsins en ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri hann lék, líklegt er út frá nafni sveitarinnar að hún hafi verið…

Haukur Þorvaldsson (1943-)

Haukur Þorvaldsson hefur starfrækt hljómsveitir í eigin nafni í gegnum tíðina og auk þess leikið með fjölda sveita á austanverðu landinu sem hljómborðs- og harmonikkuleikari. Haukur Helgi Þorvaldsson er fæddur (1943) og uppalinn á Eskifirði, þar starfrækti hann Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar m.a. ásamt bróður sínum Ellert Borgari, sem starfaði líklega í nokkur ár á sjötta…

Ómar [2] (1964-68)

Hljómsveitin Ómar frá Reyðarfirði var dæmigerð hljómsveit á landsbyggðinni sem sinnti sinni heimabyggð og nágrannabyggðalögum með sóma, lék á dansleikjum fyrir alla aldurshópa og var skipuð meðlimum á ýmsum aldri. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær Ómar var stofnuð, sumar heimildir segja hana stofnaða 1964 en saga hennar gæti náð allt aftur til ársins 1962 eða…

Pan kvintett (1968)

Pan kvintett starfaði á Höfn í Hornafirði á sjöunda áratugnum, að öllum líkindum í nokkur ár. Lítið liggur fyrir um þessa sveit en hún mun hafa notið vinsælda á Höfn og nágrenni, Haukur Þorvaldsson lék með henni a.m.k. 1968 og Óskar Guðnason var einnig á einhverjum tímapunkti í Pan kvintett en um aðra meðlimi er…

Ringulreið [1] (1973-77)

Litlar heimildir er að finna um hljómsveitina Ringulreið sem starfaði á Höfn í Hornafirði á áttunda áratug liðinnar aldar. Ártalið 1973-77 er einungis ágiskun út frá þeim heimildum sem tiltækar eru. Haukur Þorvaldsson (Ómar o.fl.) var hugsanlega viðloðandi Ringulreið en annars eru allar upplýsingar um meðlimi sveitarinnar vel þegnar sem og tilurð hennar almennt.

Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar [2] (1980-)

Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar hefur starfað um árabil og er sjálfsagt ein lífseigasta virka hljómsveit landsins. Sveitin á rætur sínar að rekja til Hafnar í Hornafirði og líklega allt aftur til 1980 eða fyrr. Sagan segir reyndar að Haukur hafi starfrækt aðra sveit undir eigin nafni á æskustöðvum sínum á Eskifirði ásamt Ellert Borgari Þorvaldssyni og…

Tónatríóið [1] (1950-76)

Hljómsveitin Tónatríóið (einnig nefnt Tríó Arnþórs Jónssonar / Tríó Adda rokk) starfaði allan sjötta áratug tuttugustu aldarinnar og eitthvað fram á þann áttunda undir styrkri stjórn Arnþórs Jónssonar (Adda rokk) söngvara en hann lék líklega einnig á gítar eða bassa. Yfirleitt var um tríó að ræða en stundum var sveitin þó skipuð fjórum mönnum. Þá léku…