Afmælisbörn 9. febrúar 2025

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sjötíu og tveggja ára í dag. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni,…

Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (1963-86 / 1993)

Þorsteinn Guðmundsson á Selfossi, iðulega kallaður Steini spil hafði verið í Hljómsveit Óskars Guðmundssonar í um áratug árið 1963 þegar hann ákvað að söðla um og stofna sína eigin sveit. Litlar sem engar upplýsingar er að finna um þessa fyrstu útgáfu sveitarinnar aðrar en að um tríó var að ræða og var Bragi Árnason hugsanlega…

Afmælisbörn 9. febrúar 2024

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sjötíu og eins árs í dag. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni,…

Afmælisbörn 9. febrúar 2023

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sjötugur í dag. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og Andrew…

Afmælisbörn 9. febrúar 2022

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar en þau eru sjö talsins í dag: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og níu ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum…

Capital (1979-80)

Skólahljómsveit Samvinnuskólans á Bifröst bar heitið Capital veturinn 1979-80 en hefð var fyrir því að hljómsveit starfaði innan skólans og léki á ýmsum samkomum innan hans. Meðlimir Capital voru þeir Sigurður Vilberg Dagbjartsson gítarleikari, Magnús Stefánsson bassaleikari, Birgir Sævar Jóhannsson gítarleikari, Ingimar Jónsson trommuleikari og Kristján Björn Snorrason harmonikku- og hljómborðsleikari. Einnig munu þeir Friðrik…

Taxmenn (1966-68)

Hljómsveitin Taxmenn (væntanlega með skírskotun í bítlalagið Taxman) starfaði í Menntaskólanum á Akureyri og lék á fjölmörgum böllum nyrðra en varð einnig svo fræg að leika í Glaumbæ þegar sveitin fór suður til Reykjavíkur. Meðlimir Taxmanna voru Haukur Ingibergsson gítarleikari, Sigurður G. Ringsted trommuleikari, Kári Gestsson gítarleikari og Stefán Ásgrímsson bassaleikari, sveitin var stofnuð upp…

Echo [2] (um 1960-65)

Akureysk hljómsveit var starfandi um nokkurra ára skeið á fyrri hluta sjötta áratugar síðustu aldar. Hún gekk undir ýmsum nöfnum, fyrst hét hún E.E. en gekk eftir það um tíma undir nafninu Echo. Önnur nöfn tóku síðar við uns þeir félagar hættu störfum um 1965, þá höfðu tólf meðlimir leikið með sveitinni um lengri eða…

Engir (1965-66)

Norðlenska bítlahljómsveitin Engir var vinsæl unglingasveit á Akureyri 1965-66 og lék m.a. á héraðsmótum nyrðra. Sveitin sem var skipuð þeim Hauki Ingibergssyni (síðar í Upplyftingu) gítarleikara og söngvara, Agli Eðvarðssyni sembaletleikara og söngvara, Júlíusi Fossberg trymbli og Reyni Adolfssyni bassaleikara, hafði þá starfað um árabil undir ýmsum nöfnum og gekk undir nafninu Lubbar til haustsins…

Upplyfting (1975-)

Saga hljómsveitarinnar Upplyftingar er nær samfelld frá árinu 1975 og hún telst því vera með eldri sveitum landsins, oft er hún sögð vera frá Samvinnuskólanum á Bifröst – stofnuð þar 1979 eða 80 en hún er nokkrum árum eldri en það og kemur upphaflega frá Hofsósi. Eitt megin einkenni Upplyftingar er, reyndar eins og hjá…

Upplyfting – Efni á plötum

Upplyfting – Kveðjustund 29-6 1980 Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 132 Ár: 1980 1. Langsigling 2. Kveðjustund 3. Traustur vinur 4. Útrás 5. Upplyfting 6. Lokaður úti 7. Dansað við mánaskin 8. Vor í lofti 9. Finnurðu hamingju 10. Mótorhjól 11. Reikningurinn 12. Angan vordraumsins Flytjendur Gústaf Guðmundsson – trommur Sigurður V. Dagbjartsson – búsúkí, hljómborð, söngur og gítar…