Söngfélag Hólaskóla (um 1890)
Lítið er vitað um félagsskap sem bar nafnið Söngfélag Hólaskóla en það var stofnað hausið 1890 meðal skólapilta í Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal og átti m.a. að styðja kirkjusönginn í Hólakirkju. Söngkennsla var líkast til við skólann en hversu samfelld hún var og hversu virkt söngfélagið var á þessum árum er óljóst, þá vantar…


