Hvellir (um 1967)

Hljómsveitin Hvellir starfaði í gagnfræðiskólanum á Hvolsvelli líklega veturinn 1966-67 en sveitin mun þá hafa leikið á samkomu tengdri skólanum. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Reynir Daníel Gunnarsson gítarleikari, Stefán Ólafsson gítarleikari, Ísólfur Gylfi Pálmason trommuleikari og Helgi Bjarnason sem lék á melódiku. Engar upplýsingar er að finna um starfstíma Hvella en líklega var hljómsveitin ekki…

Afmælisbörn 17. mars 2025

Fimm tónlistarmenn koma að þessu sinni við sögu afmælisbarna dagsins: Ingólfur Sigurðsson trommuleikari er fimmtíu og fimm ára í dag. Hann er maður margra hljómsveita og starfar iðulega í mörgum í senn. Fyrsta sveit Ingólfs var líkast til hljómsveitin Chorus en síðan hafa þær komið í röðum og eftirfarandi runa er aðeins sýnishorn; Blátt áfram,…

Afmælisbörn 17. mars 2024

Fimm tónlistarmenn koma að þessu sinni við sögu afmælisbarna dagsins: Ingólfur Sigurðsson trommuleikari er fimmtíu og fjögurra ára í dag. Hann er maður margra hljómsveita og starfar iðulega í mörgum í senn. Fyrsta sveit Ingólfs var líkast til hljómsveitin Chorus en síðan hafa þær komið í röðum og eftirfarandi runa er aðeins sýnishorn; Blátt áfram,…

Jójó [1] (1971-72)

Hljómsveit sem bar nafnið Jójó var skólahljómsveit í Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði veturinn 1971-72. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Sigurður Björnsson (Siggi Björns) gítarleikari, Benedikt Helgi Benediktsson trommuleikari og Ísólfur Gylfi Pálmason bassaleikari (síðar alþingismaður). Sveitin starfaði aðeins þennan eina vetur þrátt fyrir áætlanir um lengra samstarf.

Afmælisbörn 17. mars 2023

Fimm tónlistarmenn koma að þessu sinni við sögu afmælisbarna dagsins: Ingólfur Sigurðsson trommuleikari er fimmtíu og þriggja ára í dag. Hann er maður margra hljómsveita og starfar iðulega í mörgum í senn. Fyrsta sveit Ingólfs var líkast til hljómsveitin Chorus en síðan hafa þær komið í röðum og eftirfarandi runa er aðeins sýnishorn; Blátt áfram,…

Sveinsstaðasextettinn (um 1978)

Hljómsveit sem gekk undir nafninu Sveinsstaðasextettinn starfaði á Ólafsvík líklega á árunum 1977-78 eða um það leyti. Meðlimir Sveinsstaðasextettsins voru þau Ísólfur Gylfi Pálmason, Sveinn Þór Elinbergsson [trommuleikari?], Sigurður Elinbergsson [bassaleikari?], Sigurður Kr. Höskuldsson [gítarleikari?], Ævar Guðmundsson, Örn Guðmundsson og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir söngkona en einnig mun Magnús Stefánsson hafa komið við sögu sveitarinnar. Óskað…

Súrheysturninn sem hrundi (?)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði undir nafninu Súrheysturninn sem hrundi en hún gæti hafa verið starfandi um miðjan áttunda áratuginn jafnvel fyrr. Ísólfur Gylfi Pálmason og Gústaf Þór Stolzenwald munu hafa verið meðal meðlima þessarar sveitar en annað liggur ekki fyrir um hana og er því óskað eftir frekari upplýsingum þess efnis.

Afmælisbörn 17. mars 2022

Fimm tónlistarmenn koma að þessu sinni við sögu afmælisbarna dagsins: Ingólfur Sigurðsson trommuleikari er fimmtíu og tveggja ára í dag. Hann er maður margra hljómsveita og starfar iðulega í mörgum í senn. Fyrsta sveit Ingólfs var líkast til hljómsveitin Chorus en síðan hafa þær komið í röðum og eftirfarandi runa er aðeins sýnishorn; Blátt áfram,…

Óli Fink (1972-73)

Hljómsveitin Óli Fink starfaði um tveggja ára skeið á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar og var skipuð ungum tónlistarmönnum sem síðar áttu sumir hverjir að verða áberandi í íslensku tónlistarlífi, og víðar reyndar. Óli Fink var stofnuð í Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði, líklegast um haustið 1972 en sveitin starfaði þann vetur í skólanum.…

Sahara [1] (um 1975)

Hljómsveitin Sahara var starfandi á Laugarvatni um miðjan áttunda áratug síðustu aldar, að öllum líkindum var um að ræða sveit skipaða nemum úr íþróttakennaraskólanum, menntaskólanum og héraðsskólanum á staðnum Það voru þeir Ísólfur Gylfi Pálmason trommuleikari, Konráð Jakob Stefánsson gítarleikari og Bergþór Morthens gítarleikari sem mönnuðu þessa sveit auk eins eða tveggja í viðbót, óskað…

Hljómsveit Gissurar Geirssonar (1970-81)

Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi var ein aðal sveitaballasveit áttunda áratugarins en Suðurland var aðalvettvangur sveitarinnar. Sveitin var stofnuð haustið 1970 og voru meðlimir hennar yfirleitt þrír talsins en einnig komu söngvarar við sögu hennar, lengst af líklega Hjördís Geirs, systir hljómsveitarstjórans sem söng með þeim með hléum á árunum 1974-80. Ekki liggja fyrir upplýsingar um…