Afmælisbörn 22. ágúst 2025

Sjö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er áttatíu og fimm ára gamall í dag. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um…

Hljómsveit Jóns Sigurðssonar [3] (1978-92)

Hljómsveit Jóns Sigurðssonar bankamanns lék fyrir gömlu dönsunum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið frá því undir lok áttunda áratugar síðustu aldar og fram á þann tíunda en dansleikir sveitarinnar voru kjörinn félagslegur vettvangur fyrir þá sem komnir voru af allra léttasta skeiðinu. Jón Sigurðsson sem hér er um rætt var yfirleitt kallaður Jón í bankanum eða…

Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall Jónssonar (um 1985)

Bílddælingurinn Jón Ástvaldur Hall Jónsson starfrækti á níunda áratugnum ballhljómsveit í sínu nafni, sem sérhæfði sig nokkuð í að leika gömul íslensk lög en slíkt var ekkert endilega í tísku á þeim  tíma. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær þessi hljómsveit starfaði á Bíldudal en auk Jóns Ástvalds sem lék á hljómborð og gítar í sveitinni,…

Afmælisbörn 22. ágúst 2024

Sjö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er áttatíu og fjögurra ára gamall í dag. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um…

Kvartettinn og Kristján (1957-62)

Kvartettinn og Kristján (eða HGH kvartettinn og Kristján eins og hún var einnig nefnd) starfaði á Bíldudal á sjötta og sjöunda áratugnum en hún hafði áður gengið undir nafninu HGH tríóið. Það voru þeir Jón Ástvaldur Hall Jónsson gítarleikari, Hreiðar Jónsson harmonikkuleikari og Guðbjörn Jónsson trommuleikari sem höfðu skipað tríóið en þegar Guðmundur R. Einarsson…

Afmælisbörn 22. ágúst 2023

Sex tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er áttatíu og þriggja ára gamall í dag. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um…

Afmælisbörn 22. ágúst 2022

Sex tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er áttatíu og tveggja ára gamall í dag. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um…

Afmælisbörn 22. ágúst 2021

Sex tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er áttatíu og eins árs gamall í dag. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um…

Afmælisbörn 22. ágúst 2020

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson á stórafmæli en hann er áttræður í dag. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um…

Melódíur minninganna [tónlistartengdur staður] (2000-)

Á Bíldudal hefur um árabil verið rekið tónlistarsafn undir yfirskriftinni Melódíur minninganna en upphafsmaður þess er söngvarinn Jón Kr. Ólafsson sem hefur alinn manninn alla sína tíð í þorpinu. Jón Kr. Ólafsson hafði til langs tíma sankað að sér ýmsum munum tengdum þekktustu dægurlagasöngvurum íslenskrar tónlistarsögu s.s. Vilhjálmi og Elly Vilhjálms, Helenu Eyjólfsdóttur, Ragnari Bjarnasyni…

Afmælisbörn 22. ágúst 2019

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er sjötíu og níu ára. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um tíma í Reykjavík,…

Afmælisbörn 22. ágúst 2018

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er sjötíu og átta ára. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um tíma í Reykjavík,…

Afmælisbörn 22. ágúst 2017

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er sjötíu og sjö ára. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um tíma í Reykjavík,…

Afmælisbörn 22. ágúst 2016

Tvö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er sjötíu og sex ára. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um tíma í Reykjavík,…

Afmælisbörn 22. ágúst 2015

Tvö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er sjötíu og fimm ára. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um tíma í Reykjavík,…

Eiríkur Bjarnason – Efni á plötum

Liðnar stundir: Frændurnir Eiríkur Bjarnason frá Bóli & Bjarni Sigurðsson frá Geysi – ýmsir Útgefandi: Bjarni Sigurðsson Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1998 1. Ljósbrá 2. Bíóvalsinn 3. Kvöld í Gúttó 4. Meðan blómin sofa 5. Gunna í síldinni 6. Ljósbrá 7. Biskupstungur 8. Maínætur 9. Ég gleymi því aldrei 10. Hálkublettir 11. Á ballið ég…

Facon (1962-69)

Hljómsveitin Facon frá Bíldudal (einnig stundum nefnd Facon sextett) er þekktust fyrir lag sitt Ég er frjáls en sveitin starfaði um sjö ára tímabil á sjöunda áratug 20. aldar. Facon var stofnuð 1962 af Hirti Guðbjartssyni saxófónleikara en aðrir meðlimir stofnmeðlimir sveitarinnar voru þeir Jón Kr. Ólafsson söngvari, Ástvaldur Jónsson harmonikku- og gítarleikari og Jón…

Facon – Efni á plötum

Facon [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 538 Ár: 1969 1. Vísitölufjölskyldan 2. Ljúfþýtt lag 3. Ég er frjáls 4. Unaðs bjarta æska Flytjendur Jón Kr. Ólafsson – söngur Ástvaldur Jónsson – gítar og raddir Pétur Bjarnason – raddir og bassi Grétar Ingimarsson – trommur Pétur Östlund – trommur blásarasveit – engar upplýsingar