Iceland [1] (1980-94)

Íslensk-sænskættaða hljómsveitin Iceland starfaði líklega að mestu leyti í Bandaríkjunum á níunda áratug 20. aldar. Hún hét áður Vikivaki og hafði þá verið til frá 1966 í ýmsum myndum en 1980 breytti hún um nafn og kallaði sig Iceland upp frá því. Uppistaðan í sveitinni voru íslenskir bræður sem höfðu starfað í Svíþjóð frá unga…

Pöbb-bandið Rockola – Efni á plötum

Pöbb-bandið Rockola – Jólasöngvar Útgefandi: – Útgáfunúmer: Pöbb-inn Ár: 1984 1. Gleðileg jól 2. Það eru jól 3. Jólasveinn 4. Í jólaskapi Flytjendur Viðar Sigurðsson – engar upplýsingar Ágúst Ragnarsson – engar upplýsingar Pálmi Sigurhjartarson – engar upplýsingar Stefán S. Stefánsson – flauta Bobby Harrison – engar upplýsingar Jón Magnússon – gítar Rafn Sigurbjörnsson – raddir

Skræpótti fuglinn (1986-87)

Hljómsveitin Skræpótti fuglinn var stofnuð í Samvinnuskólanum á Bifröst haustið 1986 og lék m.a. undir í söngkeppni skólans, Bifróvision, vorið 1987. Sveitin var ennfremur skráð til leiks í Músíktilraunum en mætti ekki á svæðið. Líklega starfaði hún aðeins þetta eina skólaár. Meðlimir Skræpótta fuglsins voru þeir Jón Arnar Freysson hljómborðsleikari (Baraflokkurinn), Heiðar I. Svansson gítarleikari,…

Vikivaki [1] (1966-80)

Þegar hljómsveitarnafnið Vikivaki heyrist kviknar sjálfsagt ekki á perunni hjá mörgum Íslendingum í dag en þessi sveit var íslensk-sænsk og starfaði um árabil í Svíþjóð þar sem hún gerði garðinn frægan, og reyndar víða. Heimildir um sveitina eru litlar og því stiklað á stóru hér en nokkuð vantar inn á milli og verður því að…