Afmælisbörn 21. júlí 2022

Í dag eru afmælisbörn íslensks tónlistarlífs fimm talsins samkvæmt skrá Glatkistunnar: Steinar Berg (Ísleifsson) á stórafmæli í dag en hann er sjötugur. Steinar var lengstum hljómplötuútgefandi, starfrækti Steina í áratugi og síðar Steinsnar. Hann hefur einnig verið virkur tónlistarmaður hin síðari ár, leikið á gítar og sungið með hljómsveitum eins og Fírunum og Grasösnum, sem…

Skólahljómsveitir Flensborgarskóla (um 1960-)

Innan Flensborgarskóla í Hafnarfirði hafa eins og víðast annars staðar verið starfandi hljómsveitir nemenda, ýmist í nafni skólans eða bara innan hans. Að minnsta kosti einu sinni hefur gefin út plata með úrvali tónlistar í tengslum við árshátíð skólans og einnig hefur komið út safnplata með bílskúrshljómsveitum sem gefin var út af skólablaði Flensborgar Skólahljómsveit…

Afmælisbörn 21. júlí 2021

Í dag eru afmælisbörn íslenskrar tónlistar fjögur talsins samkvæmt skrá Glatkistunnar: Steinar Berg (Ísleifsson) er sextíu og níu ára. Steinar var lengstum hljómplötuútgefandi, starfrækti Steina í áratugi og síðar Steinsnar. Hann hefur einnig verið virkur tónlistarmaður hin síðari ár, leikið á gítar og sungið með hljómsveitum eins og Fírunum og Grasösnum, sem hefur gefið út…

Pónik [2] (1961-)

Saga hljómsveitarinnar Pónik (hinnar síðari) er með lengri hljómsveitasögum hérlendis og þótt sveitin hafi nú ekki komið fram í nokkur ár er ekki enn hægt að gefa út dánarvottorð á hana, tilurð hennar spannar um hálfa öld. Ýmsar heimildir hafa komið fram um hvenær Pónik var stofnuð og nokkrar þeirra gefa upp ártalið 1964, það…

Afmælisbörn 21. júlí 2016

Í dag eru afmælisbörn íslensks tónlistarlífs fjögur talsins samkvæmt skrá Glatkistunnar: Steinar Berg (Ísleifsson) er sextíu og fjögurra ára. Steinar var lengstum hljómplötuútgefandi, starfrækti Steina í áratugi og síðar Steinsnar. Hann hefur einnig verið virkur tónlistarmaður hin síðari ár, leikið á gítar og sungið með hljómsveitum eins og Fírunum og Grasösnum, sem hefur gefið út…

Jón Rafn Bjarnason (1961-)

Hafnfirðingurinn Jón Rafn Bjarnason (f. 1961) var nokkuð áberandi í íslenskri tónlist á níunda áratug tuttugustu aldarinnar en hefur reyndar verið lítt áberandi síðan. Strax á unglingsárum kom hann við sögu hafnfirskra hljómsveita, t.a.m. hljómsveitarinnar LagEr og Skólahljómsveitar Flensborgarskóla (í kringum 1980) og hann var einmitt í þeim skóla þegar hann vann tónlistina við stuttmyndina…

Jón Rafn – Efni á plötum

Jón Rafn – Vinur [ep] Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: FS 001 Ár: 1980 1. Ég syng fyrir vin 2. Mitt eina ljós Flytjendur Hjörtur Howser – hljómborð Brynjólfur Stefánsson – bassi Eyjólfur Jónsson – trommur Jón Rafn Bjarnason – söngur og píanó Björn Thoroddsen – gítar Jón Rafn – Lög fyrir þig Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer:…

LagEr (1980-81)

Hljómsveitin LagEr varð ekki langlíf, starfaði um nokkurra mánaða skeið veturinn 1980-81. Meðlimir hennar voru Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari, Jón Björgvinsson trommuleikari, Jóhann Morávek bassaleikari, Ólafur Örn Þórðarson hljómborðsleikari (ein heimild segir Ólafur Sigurðsson) og Jón Rafn Bjarnason söngvari. Sá síðarnefndi hafði einmitt stuttu áður sent frá sér litla tveggja laga sólóplötu. LagEr var sem fyrr…

Sex sex (1985)

Ekki er miklar upplýsingar að finna um hljómsveitin Sex sex frá Bíldudal en hún lék á nokkrum dansleikjum sumarið 1985. Sveitina skipuðu Jón Rafn Bjarnason söngvari, Viðar Ástvaldsson hljómborðsleikari, Gísli Bjarnason gítarleikari, Helgi Hjálmtýsson bassaleikari og Víkingur Gunnarsson trommuleikari. Sveitin var að líkindum skammlíf en allar upplýsingar um hana eru vel þegnar.