Afmælisbörn 1. janúar 2021

Glatkistan hefur þrjú tónlistartengd afmælisbörn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og fjögurra ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Fálkinn [útgáfufyrirtæki] (1930-86)

Hljómplötuútgáfan Fálkinn á sér langa og merka sögu í íslenskri tónlist og hefur gefið út flesta plötutitla allra útgáfufyrirtækja á Íslandi. Fyrirtækið er enn starfandi þótt hljómplötuútgáfa hafi verið fyrir löngu síðan verið lögð af hjá því. Það var trésmiðurinn Ólafur Magnússon sem stofnaði fyrirtækið árið 1904 en hann hóf þá reiðhjólaviðgerðir gegn greiðslu á…

Afmælisbörn 1. janúar 2020

Glatkistan hefur tvö tónlistartengd afmælisbörn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og þriggja ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Afmælisbörn 1. janúar 2019

Glatkistan hefur tvö tónlistartengd afmælisbörn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og tveggja ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Bara-flokkurinn (1980-84)

Bara-flokkurinn (Baraflokkurinn) frá Akureyri var fyrsta hljómsveitin frá Akureyri fyrir utan Hljómsveit Ingimars Eydal sem náði almennri athygli og hylli en hún var þó svolítið eyland mitt í flóru pönksins sem var í gangi um og eftir 1980 og fannst mörgum sveitum eiga illa heima í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Hún var þó ágætt dæmi…

Afmælisbörn 1. janúar 2018

Glatkistan hefur tvö tónlistartengd afmælisbörn á fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og eins árs afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið 1986, vann að barnaefni ásamt Gunnari Helgasyni og hóf enn síðar…

Ólafur Magnússon frá Mosfelli (1910-91)

Ólafur Magnússon var kunnur söngvari ættaður úr Mosfellsdalnum en hann var orðinn sjötíu og fimm ára gamall þegar hann gaf loks út plötu. Ólafur fæddist á nýársdag 1910 að Mosfelli í Mosfellsdal, ólst þar upp og kenndi sig ávallt við þann stað. Hann var menntaður búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri en nam söng hjá Sigurði…

Cremation (1990-93)

Cremation var ein af þeim fjölmörgu dauðarokksveitum sem komu fram á sjónarsviðið upp úr 1990. Sveitin tók þátt í Músíktilraunum 1992 og var þá skipuð þeim Ólafi Magnússyni gítarleikara, Ágústi H. Waage bassaleikara, Hilmari Elvarssyni gítarleikara og söngvara og Magnúsi K. Vignissyni trommuleikara. Sveitin stóð sig nokkuð vel og komst í úrslit Músíktilraunanna. Árið eftir…