Afmælisbörn 11. apríl 2025

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og níu ára gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Afmælisbörn 11. apríl 2024

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og átta ára gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Afmælisbörn 11. apríl 2023

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og sjö ára gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Straumar [2] (1981-83)

Laust eftir 1980, allavega 1981 til 1983 starfaði tríó á Akureyri undir nafninu Straumar. Strauma skipuðu þeir Ragnar Kristinn Gunnarsson söngvari og trommuleikari, Jakob Jónsson gítarleikari og Ásmundur Magnússon [bassaleikari?] en margt er á huldu varðandi þessa sveit. Straumar hættu líklega störfum þegar hljómsveitin Skriðjöklar var stofnuð sumarið 1983.

Afmælisbörn 11. apríl 2022

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og sex ára gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Afmælisbörn 11. apríl 2021

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og fimm ára gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Chromdalsbræður (1981)

Chromdalsbræður (Krómdalsbræður) mun hafa verið tíu manna sönghópur unglinga á Akureyri starfandi árið 1981 eða jafnvel 82. Þessi hópur kom fram opinberlega í fáein skipti og var undanfari hljómsveita eins og Skriðjökla og ½ sjö (Hálfsjö). Glatkistan hefur ekki upplýsingar um alla meðlimi Chromdalsbræðra en meðal þeirra gætu Kolbeinn Gíslason, Ómar Pétursson, Jón Haukur Brynjólfsson,…

Afmælisbörn 11. apríl 2020

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og fjögurra ára gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Afmælisbörn 11. apríl 2019

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og þriggja ára gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Bölvar og Ragnar (?)

Hljómsveitin Bölvar og Ragnar starfaði á einhverjum tímapunkti, hugsanlega í kringum 1990 en hún innihélt m.a. söngvarann Ragnar Gunnarsson (oft nefndur Raggi Sót) sem þekktastur er sem söngvari Skriðjökla frá Akureyri. Engar upplýsingar finnast um þessa sveit, hverjir aðrir skipuðu hana, hvenær, hversu lengi og hvar hún starfaði, og væru þær því vel þegnar.

Afmælisbörn 11. apríl 2018

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og tveggja gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur, Eik…

Afmælisbörn 11. apríl 2017

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og eins árs gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Afmælisbörn 11. apríl 2016

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextugur í dag og á því stórafmæli, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Afmælisbörn 11. apríl 2015

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar fimm talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er 59 ára, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur, Eik og Haukar, og plöturnar sem hann hefur leikið inn…

Alveg svartir (1993)

Hljómsveitin Alveg svartir mun hafa verið starfandi haustið 1993, líklega þó ekki nema í stuttan tíma. Sveitin spilaði eitthvað á öldurhúsum borgarinnar og var Ragnar Kristinn Gunnarsson (Raggi Sót) sem einna þekktastur er fyrir að hafa verið í Skriðjöklum, einn meðlima. Um aðra meðlimi sveitarinnar er ekkert vitað.

Grétar á gröfunni (1988-92)

Flateyska hljómsveitin Grétar á gröfunni hélt uppi stuðinu á heimaslóðum í kringum 1990 en sveitin var stofnuð nokkuð fyrr, hugsanlega 1988. Hún starfaði líklega til 1992 hið minnsta en var endurvakin 2002. Meðlimir hennar 1990 voru Einar Hafberg, Trausti Bjarnason, Jón Svanberg Hjartarson, Steinþór Kristjánsson og Ragnar Gunnarsson. Ekki liggur fyrir hverjir spiluðu á hvaða hljóðfæri,…