Sigríður Hannesdóttir (1932-)
Sigríður Hannesdóttir leikkona er líklega þekktust fyrir tvennt, annars vegar sem frægasti hrafn Íslandssögunnar en hún léði Krumma rödd sína og hreyfingar í Stundinni okkar á upphafsárum Ríkissjónvarpsins – hins vegar fyrir aðkomu sína að Brúðubílnum sem hún starfrækti ásamt fleirum um árabil. En Sigríður starfaði einnig söng- og leikkona og kom að fjölda revíu-…