Stelpurnar okkar / Strákarnir okkar [safnplöturöð] (1994-98)

Safnplöturöð (ef hægt er að kalla það því nafni) undir heitinu Stelpurnar okkar / Strákarnir okkar var sett á laggirnar árið 1994 á vegum Spora, undirútgáfumerkis Steina en upphaflega var um að ræða tvær safnplötur undir heitinu Stelpurnar okkar annars vegar og Strákarnir okkar hins vegar. Plöturnar tvær voru gefnar út í tilefni af hálfrar…

Íslandslög [safnplöturöð] (1991-)

Íslandslög er safnplötusería sem fyrir löngu hefur fest sig í sessi sem vinsæll kostur fyrir áhugafólk sem ann eldri íslenskri tónlist í flutningi vinsælla söngvara í léttum poppútsetningum. Söngvarar eins og Sigríður Beinteinsdóttir, Ragnar Bjarnason, Egill Ólafsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) og Björgvin Halldórsson (sem jafnframt hefur haldið utan um útgáfuna) hafa…

Íslandsklukkur [safnplöturöð] (1994-96)

Tónlistarmennirnir Magnús Þór Sigmundsson og Rafn Jónsson sendu sumarið 1994 frá sér safnplötu í tilefni hálfrar aldar afmælis lýðveldisins Íslands en platan bar heitið Íslandsklukkur. Á henni var að finna fjölda laga sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við í gegnum tíðina s.s. þjóðlög, rímur og dægurlög allt frá þrettándu öld til nútímans en einnig nýja…

Gullkorn [safnplöturöð] (1986)

Árið 1986 sendi Skífan frá sér tvær safnplötur, annars vegar með Glenn Miller og hins vegar Elvis Presley undir titlinum Gullkorn. Aðeins komu út tvær plötur í þessari safnplötuseríu en hugsanlega var hún sett af stað með fleiri plötur í huga. Efni á plötum

Bandalög [safnplöturöð] (1989-98)

Bandalagaserían var safnplöturöð sem hljómplötuútgáfan Steinar hóf útgáfu á sumarið 1989. Með henni var einkum tilgangurinn að kynna efni sem vinsælustu söngvarar og hljómsveitir landsins (á vegum útgáfunnar) voru að senda frá sér, í bland við minni spámenn. Því voru eingöngu íslenskir flytjendur á Bandalögum, utan Bandalög 3 sem innihélt blöndu íslenskra og erlendra flytjenda.…