Gullkorn [safnplöturöð] (1986)

Árið 1986 sendi Skífan frá sér tvær safnplötur, annars vegar með Glenn Miller og hins vegar Elvis Presley undir titlinum Gullkorn.

Aðeins komu út tvær plötur í þessari safnplötuseríu en hugsanlega var hún sett af stað með fleiri plötur í huga.

Efni á plötum