Gullý Hanna Ragnarsdóttir (1949-)
Tónlistarkonan Gunnlaug Hanna Ragnarsdóttir (Gullý Hanna) frá Akureyri hefur í fjölda áratuga starfað í Danmörku með vísnatónlist sem aukabúgrein en hún hefur sent frá sér fjöldann allan af plötum í gegnum tíðina þar sem hún syngur á íslensku og dönsku. Gullý Hanna (stundum einnig ritað Gully Hanna) fæddist á Akureyri 1949 og sleit barnsskónum þar…