Gullý Hanna Ragnarsdóttir (1949-)

Tónlistarkonan Gunnlaug Hanna Ragnarsdóttir (Gullý Hanna) frá Akureyri hefur í fjölda áratuga starfað í Danmörku með vísnatónlist sem aukabúgrein en hún hefur sent frá sér fjöldann allan af plötum í gegnum tíðina þar sem hún syngur á íslensku og dönsku. Gullý Hanna (stundum einnig ritað Gully Hanna) fæddist á Akureyri 1949 og sleit barnsskónum þar…

Gullý Hanna Ragnarsdóttir – Efni á plötum

Gullý Hanna Ragnarsdóttir – Drømmen / Draumurinn Útgefandi: Gunnlaug Hanna Ragnarsdóttir Útgáfunúmer: Combi sound CD 041089 Ár: 1989 1. Stemningsbilleder 2. Til dig min ven 3. Dráttarhestar 4. Forårsdag i maj 5. Vinteraften på kroen 6. Gabriel 7. Stína 8. Fóstra mín 9. Hátíð 10. Moderust Flytjendur: Gunnlaug Hanna Ragnarsdóttir – söngur og raddir Henrik…

Gunnar Antonsson – Efni á plötum

Gunnar Antonsson – Ferðalög Útgefandi: Gunnar Antonsson Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2001 1. Farinn 2. Besti 3. Haustljóð 4. Heim 5. Koldimmt 6. Heiðin 7. Kveðja 8. Mamma 9. Mín 10. Skellur Flytjendur: Gunnar Antonsson – söngur og gítar Haukur Nikulásson – raddir, gítarar, hljómborð og annar hljóðfæraleikur Nanna Marinósdóttir – raddir

Gunnar Antonsson (1952-)

Lítið liggur fyrir um tónlistarmanninn Gunna Antons eða Gunnar Antonsson eins og hann heitir réttu nafni. Gunnar er fæddur 1952 og var eitthvað viðloðandi tónlist á yngri árum, var þá í hljómsveit/um með Hauki Nikulássyni en á fullorðins árum starfræktu þeir félagar dúettinn Hættir, sem skemmti víða með söng og gítarleik. Árið 2001 sendi Gunnar…

Gunnar Hrafnsson (1957-)

Gunnar Hrafnsson hefur líklega leikið með fleiri hljómsveitum en flestir aðrir en hann er eftirsóttur bassaleikari og varla er djasstríó eða -kvartett sett saman án þess að kallað sé til hans, þá hefur hann leikið á fjölda platna af alls konar tagi. Hann hefur samhliða þessu verið öflugur í félags- og réttindamálum tónlistarmanna, m.a. í…

Guðrún Guðmundsdóttir [1] – Efni á plötum

Ingibjörg Þorbergs – Ingibjörg Þorbergs syngur barnalög ásamt Guðrúnu Guðmundsdóttur við undirleik Carls Billich Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 266 Ár: 1969 1. Hver myndi óttast 2. Vögguvísa 3. Ég sé tunglið allt úr tómum osti 4. Draumurinn hennar Dísu 5. Sexburarnir 6. Sólskin Flytjendur: Ingibjörg Þorbergs – söngur Guðrún Guðmundsdóttir – söngur barnakór – söngur Carl Billich – píanó

Guðrún Guðmundsdóttir [1] (1928-2013)

Guðrún Guðmundsdóttir var líklega þekktari í leikhúsheiminum en tónlistarheiminum en hún starfaði þó um tíma með Ingibjörgu Þorbergs þar sem þær skemmtu börnum með ýmsum hætti með söng og leikatriðum. Guðrún var fædd 1928 í Reykjavík og bjó þar alla ævi, hún var gift leikaranum Klemenz Jónssyni og starfaði mest alla starfsævi sinnar á skrifstofu…

Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir – Efni á plötum

Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir – Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir sópran Útgefandi: Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir Útgáfunúmer: GSF 001 Ár: 1986 1. Vetur 2. Nótt 3. Sofnar lóa 4. Gígjan 5. Heyr það, unnusti minn 6. Kossavísur 7. Vertu guð faðir, faðir minn 8.Allt eins og blómstrið eina 9. Upp, upp mín sál 10. Sálmur 11. Bæn 12. Maria…

Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir (1944-2007)

Sópran söngkonan Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir starfaði lengi á vegum kirkjukórasambandsins og söngmálastjóra og raddþjálfaði kóra víðs vegar um land, hún sendi einnig frá sér eina plötu. Guðrún Sigríður fæddist í Vestmannaeyjum árið 1944 en ólst upp fyrstu fjögur árin í Svíþjóð áður en hún flutti aftur heim til Íslands. Lengi vel var söngur ekkert sérstaklega…

Gunnar Erlendsson [1] (1900-74)

Ekki er mikið vitað um Vestur-Íslendinginn Gunnar Erlendsson sem kalla mætti framámann í tónlistarlífi Íslendinga í Winnipeg í Kanada. Gunnar fæddist aldamótaárið 1900 að öllum líkindum á Íslandi en fluttist vestur um haf tvítugur að aldri. Hann menntaði sig í tónlist í Kaupmannahöfn en ekki liggur fyrir hvort það var eftir að hann fór til…

Gunk (1969-72)

Ekki finnast margar heimildir um hljómsveitina Gunk en hún starfaði á árunum 1969 til 72 og kom síðan aftur fram á sjónarsviðið mörgum áratugum síðar. Gunk var stofnuð haustið 1969 en kom ekki fram opinberlega fyrr en sumarið 1971, þá voru meðlimir sveitarinnar Ómar Óskarsson söngvari, Sverrir Konráðsson gítarleikari, Grímur Bjarnason trommuleikari og Ingólfur Margeirsson…

Gundog (1997)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveitina Gundog sem var meðal sveita sem léku á síðdegistónleikum í Hinu húsinu vorið 1997. Fyrir liggur að Gundog var fjögurra manna harðkjarnasveit og að Ívar Snorrason var bassaleikari hennar, hugsanlega er þetta sama sveit og gekk síðar undir nafninu Ungblóð en lesendur mega gjarnan senda Glatkistunni upplýsingar þ.a.l.

Guðrún Tómasdóttir – Efni á plötum

Guðrún Tómasdóttir – Sönglög eftir Sigvalda og Selmu Kaldalóns Útgefandi: Fálkinn / Íslenskir tónar Útgáfunúmer: KALP 57 / IT 341 Ár: 1978 / 2009 1. Þú eina hjartans yndið mitt 2. Máninn 3. Ég lít í anda liðna tíð 4. Sólarlag 5. Hrauntöfrar 6. Vorvindur 7. Barnið 8. Til næturinnar 9. Nóttin var sú ágæt…

Guðrún Tómasdóttir (1925-2022)

Guðrún Tómasdóttir sópran söngkona var með þekktustu einsöngvurum landsins síðustu aldar, hún sendi frá sér nokkrar plötur. Guðrún fæddist á Hólum í Hjaltadal vorið 1925 en ólst upp í Mosfellssveitinni. Sem unglingur var hún í skóla í Reykholti í Borgarfirði og þar söng hún í kór, og söng einsöng í fyrsta skipti opinberlega. Á unglingsárum…

Gunnar Erlendsson [2] (um 1940-)

Gunnar Erlendsson var einn fjölmargra ungra rokk- og dægurlagasöngvara sem spratt upp á sjónarsviðið í kjölfar rokkbylgjunnar upp úr 1955. Gunnar var líklega fæddur í kringum 1940 og var lýst sem Tommy Steele týpunni en hann kom þá gjarnan fram með gítar meðan hann söng. Gunnar kom líklega fyrst fram vorið 1957 og svo með…

Afmælisbörn 24. júní 2020

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á þrjátíu og eins árs afmæli í dag. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur reyndar hætt störfum en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk plötusamning erlendis en sneri heim og…