Guðrún Tómasdóttir – Efni á plötum

Guðrún Tómasdóttir – Sönglög eftir Sigvalda og Selmu Kaldalóns
Útgefandi: Fálkinn / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: KALP 57 / IT 341
Ár: 1978 / 2009
1. Þú eina hjartans yndið mitt
2. Máninn
3. Ég lít í anda liðna tíð
4. Sólarlag
5. Hrauntöfrar
6. Vorvindur
7. Barnið
8. Til næturinnar
9. Nóttin var sú ágæt ein
10. Ave María
11. Mansöngur
12. Blítt og rótt
13. Vorþokan
14. Skýldu mér
15. Líf
16. Vorið kemur
17. Gamla konan
18. Má ég í fang þér færa
19. Afastúfur
20. Örlög
21. Við sundin
22. She is fine

Flytjendur:
Guðrún Tómasdóttir – söngur
Ólafur Vignir Albertsson – píanó
Selma Kaldalóns – píanó


Guðrún Tómasdóttir – Íslenzk þjóðlög: Folk-songs of Iceland
Útgefandi: Fálkinn / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: FA 011 / IT 342
Ár: 1979 / 2009
1. Fagurt galaði fuglinn sá
2. Hættu að gráta hringaná
3. Einsetumaður einu sinni
4. Guð gaf mér eyra
5. Hér undir jarðar hvílir moldu: grafskrift
6. Móðir mín kví, kví: þjóðvísa
7. Sumarið þegar setur blítt: þjóðvísa
8. Sof þú, blíðust barnkind mín: þjóðvísa
9. Litlu börnin leika sér: þjóvísa
10. Veróníkukvæði: þjóðvísa
11. Upp, upp mín sál
12. Tunga mín vertu treg ei á: gamall sálmur
13. Maríuvers: gamall sálmur
14. Uppi í háa hamrinum: þjóðvísa
15. Barnagælur: þjóðvísur
16. Bí bí og blaka: þjóðvísa
17. Táta, Táta, teldu dætur þínar: þjóðvísa
18. Vakri Skjóni
19. Öll náttúran enn fer að deyja: þjóðvísa
20. Keisari nokkur mætur mann: þjóðvísa
21. Vísur Vatnsenda-Rósu
22. Tvær hauststökur: þjóðvísa
23. Kindur jarma í kofunum: þjóðvísa
24. Dalvísa
25. Sofðu unga ástin mín
26. Agnus Dei: latn. helgitexti

Flytjendur:
Guðrún Tómasdóttir – söngur
Ólafur Vignir Albertsson – píanó


Guðrún Tómasdóttir og Halldór Vilhelmsson – Kóræfingin: Æfingar úr bók eftir Carl Eberhardt, Guðrún Tómasdóttir og Halldór Vilhelmsson syngja [snælda]
Útgefandi: Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1980
1. Æfingar fyrir „höfuðhljóm“ á bls. 9
2. Æfingar nr. 1 og 2 á bls. 10
3. Æfingar nr. 3 og 4 á bls. 10
4. „Hreinn söngur“, æfingar nr. 1, 2 og 3 á bls. 11
5. Æfingar nr. 4 og 5 á bls. 11
6. 1. æfing á bls. 11 sungnar aftur á í, i, e, a, o, ó, ú, u
7. Æfingar nr. 1, 2 og 3 á bls. 12
8. Æfingar nr. 4 á bls. 12
9. Æfingar nr. 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11 á bls. 12
10. Æfing nr. 1 á bls. 13
11. „Flúr“ æfingar (sungnar hægt) nr. 2, 3, 4, 5, 6, 7 og 8 á bls. 13
12. „Flúr“ æfingar (sungnar hratt) nr. 2, 3, 4, 5, 6, 7 og 8 á bls. 13

Flytjendur:
Guðrún Tómasdóttir – söngur
Halldór Vilhelmsson – söngur


Má ég í fang þér færa: 24 sönglög eftir Selmu Kaldalóns – ýmsir
Útgefandi: Jón Gunnlaugsson
Útgáfunúmer: JG 1
Ár: 1986
1. Kristinn Sigmundsson – Vorþokan
2. Kristinn Sigmundsson – She is fine
3. Kristinn Sigmundsson – Vorið kemur
4. Kristinn Sigmundsson – Örlög
5. Kristinn Sigmundsson – Umrenningar
6. Kristinn Sigmundsson – Vögguvísa
7. Elísabet F. Eiríksdóttir – Má ég í fang þér færa
8. Elísabet F. Eiríksdóttir – Draumurinn
9. Elísabet F. Eiríksdóttir – Líf
10. Elísabet F. Eiríksdóttir – Steinninn
11. Elísabet F. Eiríksdóttir og Elín Sigurvinsdóttir – Skýldu mér
12. Elín Sigurvinsdóttir – Vorsins þrá
13. Elín Sigurvinsdóttir – Eyrarrós
14. Elín Sigurvinsdóttir – Gamla konan
15. Elín Sigurvinsdóttir – Vögguvísa
16. Júlíus Vífill Ingvarsson – Við sundin
17. Júlíus Vífill Ingvarsson – Skeljar
18. Júlíus Vífill Ingvarsson – De varme ord
19. Júlíus Vífill Ingvarsson – Mansöngur
20. Júlíus Vífill Ingvarsson – Afastúfur
21. Guðrún Tómasdóttir – Nunnan
22. Guðrún Tómasdóttir – Lindin
23. Guðrún Tómasdóttir – Næturrím
24. Guðrún Tómasdóttir – Þú gamla lága guðshús

Flytjendur:
Kristinn Sigmundsson – söngur
Elísabet F. Eiríksdóttir – söngur
Elín Sigurvinsdóttir – söngur
Júlíus Vífill Ingvarsson – söngur
Guðrún Tómasdóttir – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó
Ólafur Vignir Albertsson – píanó


Guðrún Tómasdóttir – Vor mitt, það er blæösp: Guðrún Tómasdóttir syngur lög, ljóð og ljóðaþýðingar eftir Þorstein Valdimarsson
Útgefandi: Brennuholtsútgáfan
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2015
1. Vor mitt, það er blæösp
2. Skúraskin
3. Um sláttinn
4. Kýrgæla
5. Kveðið til Selju
6. Frjálst er í fjallasal
7. Fiðluklettar
8. Ingimundur fiðla
9. Meyjaósk
10. Á vori
11. Skyggðar öldur
12. Sendiboðinn
13. Fyrirheitna landið
14. Í stríð
15. Vekir þú mjúklátt mál
16. Vorþoka
17. Ljóð frá Litháen
Flytjendur:
Guðrún Tómasdóttir – söngur
Ólafur Vignir Albertsson píanó
Jónas Ingimundarson – píanó
Guðrún A. Kristinsdóttir – píanó