Guðrún Á. Símonar (1924-88)
Söngkonan Guðrún Á. Símonar var ein af skærustu söngkonum sinnar samtíðar og var dáð og dýrkuð af þjóðinni. Hún var í raun jafnvíg á dægurlaga- og óperusöng (telst klárlega vera fyrsta óperusöngkonan sem starfaði á Íslandi) og gaf út fjölda platna. Guðrún var stór karakter, hreinskiptin og tilfinningarík, ann köttum og var mikill dýravinur, það…