Guðmundur Steingrímsson (1929-2021)

Guðmundur Steingrímsson er án nokkurs vafa einn allra þekktasti trommuleikari landsins en starfsferill hans náði í raun yfir flesta strauma og stefnur frá stríðslokum. Hann lék á trommur í mörgum af þekktustu dægurlagaperlum Íslendinga á sjötta áratugnum, starfaði sem session trommari um árabil, kenndi tónlist og spilaði djass frá hjartanu enda færasti swing trommuleikari sem…

Guðmundur Steingrímsson – Efni á plötum

Bob Magnusson group – Jazzvaka Útgefandi: Jazzvakning records Útgáfunúmer: JV 002 Ár: 1981 1. Seven specials 2. I´m getting sentimental over you 3. Þrír húsgangar 4. Móðir mín í kví kví 5. You’d be so nice to come home to Flytjendur: Guðmundur Ingólfsson – píanó Bob Magnússon – kontrabassi Guðmundur Steingrímsson – trommur Viðar Alfreðsson – trompet og flygelhorn Rúnar Georgsson – saxófónn…

Guðrún Bergmann – Efni á plötum

Guðrún G. Bergmann – Efling orkustöðvanna [snælda] Útgefandi: Betra líf Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1994 1. Efling orkustöðvanna: byrjunaræfing 2. Efling orkustöðvanna; frumanna Flytjendur: [engar upplýsingar um efni] Guðrún G. Bergmann – Endurforritun frumanna [snælda] Útgefandi: Betra líf Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1994 1. Endurforritun frumanna 2. Endurforritun frumanna Flytjendur: [engar upplýsingar um efni] Guðrún…

Guðrún Bergmann (1950-)

Ferðamálafræðingurinn Guðrún G. Bergmann (f. 1950) sem margir þekkja í tengslum við hótelrekstur á Hellnum og umhverfisvæna ferðaþjónustu, hefur einnig komið að ýmsum þáttum sem tengist heilsueflingu og ræktun líkamans af ýmsu tagi, s.s. sjálfræktun, hugleiðslu og fleira, og hefur í því samhengi ritað bækur og þýtt um efnið, haldið námskeið og rekið verslunina Betra…

Guðrún Ágústsdóttir – Efni á plötum

Guðrún Ágústsdóttir og Dóra Sigurðsson [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1087 Ár: 1933 1. Sofðu unga ástin mín 2. Miranda 3. Vögguvísa Flytjendur: Guðrún Ágústsdóttir – söngur Dóra Sigurðsson – söngur  [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

Guðrún Ágústsdóttir (1897-1983)

Guðrún Ágústsdóttir var ein fyrsta söngkonan hérlendis en hún var jafnframt framarlega í því félagsstarfi sem fólst í sönglífinu í borginni á fyrstu áratugum síðustu aldar. Guðrún fæddist árið 1897 á Ísafirði en fluttist með móður sinni og systkinum til Reykjavíkur árið 1911 þegar hún var um fermingaraldur. Hún naut ekki mikillar tilsagnar í söngnum…

Guðmundur Valur Stefánsson – Efni á plötum

Guðmundur Valur Stefánsson – Valur Útgefandi: Guðmundur Valur Stefánsson Útgáfunúmer: HULA 001 Ár: 1999 1. Hvar er kjarkurinn? 2.Enginn annar 3. Hulan í hamrinum 4. Aleinn ég er 5. Síðasta íslenska jómfrúin 6. Svefneyjarbóndinn 7. Hinn fyrsti unaður 8. Kveðja 9. Þeir fundu þig 10. Lífið 11. Blómið 12. Stríð Flytjendur: Guðmundur Valur Stefánsson –…

Guðmundur Valur Stefánsson (1955-)

Guðmundur Valur Stefánsson er einn af einyrkjum íslenskrar tónlistarsögu, hann á að baki eina sólóplötu og kom stundum fram sem trúbador á sínum yngri árum. Guðmundur Valur er fæddur í Keflavík 1955, hann ólst þó upp fyrir norðan og var sem unglingur í hljómsveitinni Svörtu túlípönunum á Húsavík, og hugsanlega fleiri hljómsveitum. Hann er menntaður…

Gums (um 1995)

Hljómsveit sem bar nafnið Gums var starfandi á höfuðborgarsvæðinu, líklega um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Ekkert liggur fyrir um þessa sveit nema að Hjörvar Hjörleifsson var einn meðlima hennar Óskað er eftir frekari upplýsingum um Gums.

Gullkorn (um 1976)

Hljómsveitin Gullkorn ku hafa starfað innan Menntaskólans við Tjörnina um miðjan áttunda áratug síðustu aldar, sveitin var að minnsta kosti starfandi 1976 og hugsanlega í nokkur ár eftir það, jafnvel til ársins 1979. Meðlimir Gullkorns/Gullkorna voru þeir Michael Clausen gítarleikari, Jón Karl Ólafsson hljómborðsleikari, Erling S. Kristmundsson trommuleikari og Hafsteinn Andrésson bassaleikari, ekki liggur fyrir…

Gullnar glæður [safnplöturöð] – Efni á plötum

Haukur Morthens – Gullnar glæður: Haukur Morthens Útgefandi: Taktur / Spor Útgáfunúmer: TD 006 & TK 006 / TD 006 Ár: 1988 / 1992 & 1994 1. Heima 2. Í faðmi dalsins 3. Stína, ó Stína 4. Landleguvalsinn 5. Eldur í öskunni leynist 6. Kaupakonan hans Gísla í Gröf 7. Bjössi kvennagull 8. Ég er…

Gullnar glæður [safnplöturöð] (1988-91)

Þegar útgáfufyrirtækið Taktur eignaðist útgáfuréttinn á helstu perlum íslenskrar tónlistarsögu fór af stað ferli sem miðaði að því að endurútgefa þessa gömlu tónlist á geisladiskum en þá hafði mikið af þessari tónlist verið ófáanlegt í marga áratugi og aldrei komið út á geislaplötum. Safnplötuserían Gullnar glæður var liður í þessari viðleitni og störfuðu m.a. Gunnar…

Gulu skórnir hans Gilla (1993)

Lítið liggur fyrir um hljómsveit sem bar nafnið Gulu skórnir hans Gilla og lék á Listahátíð Fellahellis, sem haldin var vorið 1993. Sveitin lék þar á „þyngra sviði“ svo reikna má með að tónlist sveitarinnar hafi verið í þyngri kantinum. Óskað er eftir upplýsingum um meðlimi og hljóðfæraskipan þessarar sveitar sem að öllum líkindum hefur…

Gullna liðið [félagsskapur] (2003-)

Árið 2003 var settur á stofn aðdáendaklúbbur hljómsveitarinnar Sálarinnar hans Jóns míns en sveitin átti þá fimmtán ára afmæli og var klúbburinn stofnaður af því tilefni Hann hlaut nafnið Gullna liðið, sem var eins konar tilbrigði við titil safnplötu sveitarinnar frá 1998 sem hét Gullna hliðið (sem aftur var skírskotun í leikgerð Davíðs Stefánssonar frá…

Gullkorn [safnplöturöð] – Efni á plötum

Glenn Miller – Gullkorn Glenn Miller Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: VAL 10 Ár: 1986 1. In the Mood 2. American Patrol 3. Moonlight Serenade 4. Pennsylvania 6-5000 5. Johnson Rag 6. I got Rhythm 7. Tuxedo Juction 8. Chattanooga Choo Choo 9. Sunrise Serenade 10. Little Brown Jug 11. St. Louis Blues March 12. Don’t sit…

Gullkorn [safnplöturöð] (1986)

Árið 1986 sendi Skífan frá sér tvær safnplötur, annars vegar með Glenn Miller og hins vegar Elvis Presley undir titlinum Gullkorn. Aðeins komu út tvær plötur í þessari safnplötuseríu en hugsanlega var hún sett af stað með fleiri plötur í huga. Efni á plötum

Afmælisbörn 17. júní 2020

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum annars ágæta þjóðhátíðardegi Íslendinga: Magnús Stefánsson trommuleikari frá Raufarhöfn er sextíu og eins árs gamall í dag. Magnús lék á sínum tíma með mörgum misþekktum hljómsveitum og voru Utangarðsmenn, Egó, Sálin hans Jóns míns, Maó, Skuggar, Tíbet tabú, Jenný og Bodies meðal þeirra. Magnús hefur í seinni…