Guðmundur Valur Stefánsson – Efni á plötum

Guðmundur Valur Stefánsson – Valur
Útgefandi: Guðmundur Valur Stefánsson
Útgáfunúmer: HULA 001
Ár: 1999
1. Hvar er kjarkurinn?
2.Enginn annar
3. Hulan í hamrinum
4. Aleinn ég er
5. Síðasta íslenska jómfrúin
6. Svefneyjarbóndinn
7. Hinn fyrsti unaður
8. Kveðja
9. Þeir fundu þig
10. Lífið
11. Blómið
12. Stríð

Flytjendur:
Guðmundur Valur Stefánsson – söngur og gítar
Ari Jónsson – söngur og raddir
Vilhjálmur Guðjónsson – raddir, slagverk, gítarar, forritun, hljómborð, klarinett, saxófónn, buzuki, dobro, midi-nikka og panflauta
Halla Vilhjálmsdóttir – raddir
Einar Valur Scheving – trommur og slagverk
Haraldur Þorsteinsson – bassi