Afmælisbörn 7. september 2022
Að þessu sinni eru afmælisbörnin sjö talsins: Heiðar Örn Kristjánsson er fjörutíu og átta ára. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu Silt, hann var…